QUAY SHADES FROM DAYOFF.IS

dayoff 1

Vörurnar fékk ég að gjöf.

Ég veit ekki afhverju ég var ekki löngu búin að fá mér sólgleraugu frá QUAY! Þessi gleraugu heltóku hug minn fyrir ári og ég hef ekki getað hætt að hugsa um þau síðan! Þannig það var ekkert annað í stöðunni en að skella sér á þau. QUAY er búið að tröllríða öllu enda ekki skrítið því þessi sólgleraugu eru vönduð og bilaðslega töff! Ég skellti mér á tvær týpur en þessi sem þið sjáið á myndinni hér fyrir ofan heita “T.Y.S.M BLACK” og voru gerð í samstarfi við Desi Perkins og þau seinni sem þið sjáið hér fyrir neðan heita “BARNUN” og minna á sólgleraugun sem Kim Kardashian er alltaf með! Ég fékk gleraugun inná Dayoff.is en þau eru þau einu á Íslandi sem selja QUAY. Ég er ótrúlega ánægð með sólgleraugun og mæli hiklaust með þeim! Það tekur 1-3 daga fyrir vörur að skila sér frá Dayoff.is og það fylgir hulstur með öllum sólgleraugunum.

english 2

I really don’t know why I didn’t get myself sunglasses from QUAY sooner! These glasses are life! QUAY is one of the most popular brand when it comes to sunglasses today and the reason is very simple, they are good quality and are good looking! I got myself two types of QUAY sunglasses and the one you see in the picture above is called “TYSM BLACK” and was made in collaboration with Desi Perkins and the other one you see in the pictures below is called “BARNUN” and look like the sunglasses that Kim Kardashian wears a lot. I got the sunglasses from Dayoff.is.

dayoff.is 011

dayoff

dayoff.is 005

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

PINK BARDOT TOP FROM WEARALL.COM

bardot top

Eins og ég skrifaði í síðustu færslu þá elska ég flíkur sem eru “off the shoulder” eða “bardot” eins og það kallast í dag. Það er eitthvað heillandi við það að bera á sér axlirnar þegar maður er í kjólum og bolum. Persónulega þá finnst mér það alltaf jafn classy og flott. Ég er ekki bleika týpan þegar það kemur að fötum en ég heillaðist af þessum topp á núll einni og varð að fá mér hann! Hann er frá Wearall.com sem er Bresk netverslun og hann kostaði aðeins 3.400 kr. Ég tók toppinn í stærð 8-10 og hann smellpassar. Hann kemur einnig í bláum lit sem ég væri rosalega til í að fá mér næst þegar ég panta frá þeim. Ef þið ætlið að panta ykkur af síðunni þá mæli ég með því að þið nýtið ykkur afsláttarkóðann “TREAT” því hann gefur 10% af öllu á síðunni þeirra.  Þið getið skoðað toppinn nánar HÉR. Það tekur 7-10 daga fyrir vörur að koma frá þeim.

english 2

Like I’ve told you before, I love “off the shoulder” clothes or “bardot” clothes as we call it today. There’s something fascinating when you bare your shoulders! I’m usually not into pink when it comes to clothing but I was impressed with this top right away when I saw it and I had to get it! The top is from Wearall.com and I took it in size 8-10 and it fits perfectly. The top also comes in blue that I would really like to get the next time I order from them. If you are going to order from Wearall you can use the discount code “TREAT” to get 10% of everything on their website. You can see the top HERE.

bardot top 5

Snapchat: linethefine

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

BARDOT DRESS FROM WEARALL.COM

wearall

Ég var að fá mér þennan æðislega kjól og hlakka mikið til að nota hann! Ég fékk hann frá Wearall.com og hann kostaði litlar 3.300 kr. Efnið í þessum kjól er þykkt teygjuefni þannig hann er þægilegur og hann heldur vel við. Ég tók kjólinn í stærð 8-10 og hann smellpassar. Kjólar, bolir og samfellur í “bardot” sniði eru í algjöru uppáhaldi hjá mér þessa dagana því mér finnst það svakalega classy lúkk. Fyrir ykkur sem vitið ekki hvað “bardot” snið er þá eru það flíkur sem liggja í beinni línu fyrir neðan axlir eins og þið sjáið á myndinni fyrir ofan. Það tekur yfirleitt 7-10 daga fyrir vörur frá Wearall að koma til landsins. Þið getið skoðað kjólinn nánar HÉR.

english 2

 I just got myself this amazing dress and I really look forward to wear it! I got it from Wearall.com and it only costs 3.300 ISK. The material in this dress is very comfortable and it looks flattering. I took the dress in size 8-10 and it fits perfectly. Bardot dresses, bardot shirts and bardot bodysuits are my favorite these days because they look so classy! Usually it takes 7-10 days for products to arrive from Wearall. You can see the dress HERE.

Snapchat: linethefine

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

IT’S GIVEAWAY TIME!

inglot 004

Færslan er í boði Inglot.

Eins og margir hafa tekið eftir á snapchat hjá mér (linethefine) þá ætla ég að gefa makeup tösku stútfulla af makeup-i að andvirði 100.000 kr í samstarfi við Inglot í Kringlunni! Taskan er rosalega flott og vel skipulögð og innihaldið er ekki af verri endanum. Inglot er professional förðunarmerki á mjög góðu verði og er hvað þekktast fyrir góðar litríkar snyrtivörur. Inglot er með yfir 600 verslanir víðsvegar um heiminn og er til dæmis í Macy’s búðunum í Bandaríkjunum, Westfield í London og  í The Dubai Mall. Það er gaman að segja frá því að snyrtivörurnar frá Inglot eru mikið notaðar á fashion week og á Broadway söngleikjum sem segir okkur það að þessar vörur eru mjög góðar! 

Það sem taskan inniheldur er meðal annars: Fljótandi farði, laust púður, kinnalitur, varalitapalletta, mattir varalitir, augnskuggapalletta, naglalakk, förðunarburstar, naglaþjöl, primer, augnskuggaprimer, augnhár, eyedust, settingspray, highlighter, beautyblender, brush cleaner ofl.

Hægt er að taka þátt í leiknum á Facebook síðu bloggsins HÉR. Ég dreg út 28 ágúst!

english 2

As many have noticed on my snapchat (linethefine) I’m going to give a makeup bag completely full of makeup worth 100.000 ISK in cooperation with Inglot! The bag is really pretty and is well organized and the products inside the bag are amazing! Inglot is a professional makeup brand that has the latest scientific technology with intense and vibrant colours. Every product consists of high-quality ingredients and is being sold at fair prices. Inglot has over 600 stores around the world, for example in the Macy’s stores in USA, in Westfield London and in The Dubai Mall. Inglot has a presence at all major beauty happenings and events around the world, from the runways of Fashion Week to the stages and sets of TV and Broadway musicals.

The makeup bag contains: Foundation, loose powder, blush, lipstick palette, matte lipsticks, eye shadow palette, nail polish, makeup brushes, primer, eye shadow primer, eyelashes, eye dust, setting spray, highlighter, beauty blender, brush cleaner and more.

You can participate on the blog’s Facebook page HERE

inglot 003

inglot 005

inglot 006

Snapchat: linethefine

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

NEED EXTRA VOLUME IN YOUR HAIR?

morrocanoil og maria nila 005

Vöruna fékk ég að gjöf.

Nýjasta viðbótin hjá Moroccanoil er ekki af verri endanum! Þau voru að gefa út nýja vöru sem er “Dry texture spray” sem gefur manni auka lyftingu í hárið. Persónulega þá finnst mér þetta sprey algjör snilld því hingað til hef ég verið að nota þurrsjampó til að fá auka lyftingu í hárið en gallinn við þurrsjampóið er að það skilur stundum eftir sig flösukennda áferð sem maður þarf að dusta úr hárinu. Áferðin á spreyinu er hvorki klístruð né stíf þannig það er tilvalið fyrir manneskju eins og mig því ég fíla ekki vörur sem gera hárið mitt stíft og klístrað. Ef þú ert ein af þeim sem færð flatt og leiðinlegt hár eftir að hafa blásið á þér hárið þá er þetta sprey fullkomið fyrir þig og ef þú ert ein af þeim sem vilt ýkja hárið þitt þegar þú sléttir eða krullar það þá er þetta sprey einnig fullkomið fyrir þig! Ilmurinn af vörunni er ótrúlega góður og ef þú ert aðdáandi af Moroccanoil ilmnum þá er þessi vara ekki að fara að svíkja þig! Vörurnar frá Moroccanoil fást á helstu hárgreiðslustofum landsins.

english 2

The latest addition from Moroccanoil is a “Dry texture spray” that gives your hair more volume. I’m very excited about this spray because I’ve always been using a dry shampoo to get extra volume in my hair but the problem with dry shampoo is that sometimes it leaves dandruff-like texture in the hair that you need to brush out. The texture of the spray is neither sticky nor stiff so it is ideal for someone like me because I don’t like products that make my hair stiff and sticky. If you are one of those people who get flat and boring hair after blow drying it then this spray is perfect for you. And if you are one of those who want extra volume in your hair when you iron or curl it this spray is also perfect for you! The scent of the product is very good and if you are a fan of the Moroccanoil scent this product is the one for you! You can buy the Moroccanoil products from most major salons.

morrocanoil og maria nila 001

Snapchat: linethefine

LINA BIRGITTA CAMILLA 2