N E W  I N ⋙ 
D E F I N E  T H E  L I N E

Það er erfitt að hætta þegar maður byrjar! 
Ég ætla ekki að fela sannleikan en ég er þannig að ég missi mig í búðum þegar ég byrja., ég kann ekki að hætta sem getur verið stórhættulegt! Ég dett í hálfgert “zone” og kaupi og kaupi og kaupi!

En nóg um það, ég varð að deila með ykkur nokkrum flíkum sem ég pantaði mér hjá Define the line. Ég er ekkert smá ánægð með þær! 

Þessi bolur er æði! Ég elska flíkur sem eru í kampavínslit

Þetta varð ég að fá mér, finnst svona loðbönd svo cute.

Þessi er flottur á tjúttið. Fíla bakið á þessum!

Ég er mikið fyrir loðkraga og ákvað að skella mér á einn “fjólubláan”.
Hann kemur mjög vel út þegar ég er í öllu svörtu!

OH MEN! Þessar eru to die for! Ég er innilega ástfangin!
Þær eru með rennilás á annari hliðinni sem gerir þær ennþá flottari!

Þar sem að ég elska höfuðföt þá var ég að prófa þetta!
Þetta eyrnaskjól kemur fáránlega vel út og er pæjulegt 😉

Endilega tékkið á úrvalinu hjá DEFINE THE LINE

January 17th, 2014|Uncategorized|