o1

Það verður að segjast eins og er, appelsínugular varir öskra á sumarið. Ég veit ekki með ykkur en þessi birta sem er úti er að fara andskoti vel í mig. Núna fær skammdegisþunglyndið að leggjast í dvala og sumarkrakkinn sem býr innra með mér fær að taka við! Sumarið er klárlega tíminn þar sem allir eru æstir í bjarta og fallega liti. Beauty inspó-ið fyrir sumarið eru appelsínugular varir, það er eitthvað við þær. Það er hálf ótrúlegt hvað þær gera mikið fyrir heildar look-ið. Lítið makeup og áberandi varir er combo sem getur ekki klikkað. Þá er ég farin í mission að leita mér af fullkomnum appelsínugulum lit sem hentar mínum húðtón!

o2

15th Annual Trevor Project Benefit - Arrivals

OR2

or 1or3lina birgitta camilla