5

4

6

7

8

13

14

15

Ég veit ekki hversu lengi ég hef leitað af hinum fullkomna bomber jakka sem ég virkilega fíla mig í. Loksins er leitin búin og ég get farið að anda rólega! Ég elska “verkamanna” look-ið sem bomber jakkar gefa manni – það er bæði casual og relaxed. Ég skellti mér í Gallerí 17 í síðustu viku og nældi mér í þennan töffara en hann kostaði litlar 4.990 kr.

Jakki: Gallerí 17  /  Buxur: H&M  /  Bolur: ZARA  /  Skór: GS skór  /  Veski: Michael Kors  /  Úr: Michael Kors  /  Sólgleraugu: Michael Kors

lina birgitta camilla