skyrta 2

Ég skellti mér í Júník í Kringlunni og féll strax fyrir þessari hvítu skyrtu. Það var eitthvað við hana sem heillaði mig en ætli það sé ekki rómantíska look-ið? Notagildið í þessari skyrtu er ótrúlega mikið og aðal plúsinn að mínu mati er að það er auðveldlega hægt að gera hana töff með grófum flíkum. Persónulega þá finnst mér bilaðslega svalt að vera í síðum skyrtum undir leðurjaka og vera í rifnum buxum við. Þessi skyrta fær 10 stig af 10 mögulegum því hún er fáránlega flott og er þægileg í þokkabót! Nýja sendingin sem Júník var að fá til sín er hreint út sagt geggjuð en ég mæli með því að þið skellið ykkur þangað við tækifæri og dressið ykkur upp!

Þið getið skoðað vörurnar hjá Júník á Facebook HÉR og inná Júník.is

skyrta 1

skyrta 3

skyrta 6

skyrta 7

skyrta 9

skyrta 10

skyrta 11

skyrta 12

skyrta 13

skyrta 14

skyrta 15

LINA BIRGITTA CAMILLA 2