Færslan er í boði Dr.Organic.

Ég vildi segja ykkur frá tveimur vörum sem ég hef verið að nota í smá tíma núna. Vörurnar eru frá Dr.Organic og eru úr “Aloe Vera” línunni. Ég er mikill sökker fyrir Aloe Vera plöntunni því hún er svo ótrúlega græðandi og góð fyrir húðina. Ég hef verið að nota “Aloe Vera skin lotion” sem er fullkomið sem bodylotion. Það er rosalega rakagefandi þar sem að það inniheldur meðal annars Aloe Vera, Shea Butter, ólífuolíu og E-vítamín. Þetta krem er létt og er mjög gott fyrir viðkvæma og þurra húð! Hin varan sem ég hef verið að nota einstaka sinnum er “Aloe Vera double strength” en það er hreint gel úr Aloe Vera plöntunni og hentar mjög vel við þurrki, sólbruna, kláða og ertingu í húð. Þetta gel er mjög græðandi og ýtir undir endurnýjun húðfrumna. Það er til dæmis tilvalið að bera gelið á húðina eftir sólbað! Ég mæli með því að þið kynnið ykkur vörurnar betur og prófið þær. Þær fást í apótekum og í heilsuhúsinu.

I wanted to tell you about two products that I’ve been using for a while now. The products are from Dr. Organic and are from the Aloe Vera product range. I really like the Aloe Vera plant since it’s very good for the skin. The first product that I’m going to share with you is the Aloe Vera skin lotion which is perfect as a bodylotion. It gives a very good moisture since it contains Aloe Vera, Shea Butter, Olive oil and Vitamin-E. This lotion is light and is very good for sensitive and dry skin. The other product that I’ve been using is the Aloe Vera double strength gel. It contains gel out of the Aloe Vera plant and is very good for dry skin, sunburned skin and skin irritation. This gel is very healing and it encourages skin replacement. I really recommend you check these products out and try them. You can get them in pharmacies and at Heilsuhúsið.