Það er ekkert betra en þetta veður sem er búið að vera í ágúst! Ég náði loksins að nota sandalana sem ég fékk mér fyrir pínu síðan í Bianco og er ekkert smá ánægð með þá. Liturinn á þeim er mega sætur! Buxurnar eru úr ZARA og þetta snið er í uppáhaldi hjá mér eins og er. Bolurinn er einnig úr ZARA en ég keypti hann á útsölu á 1.495 kr. Úrið er að sjálfsögðu frá “Line the fine watches” og er ný týpa. Ég er rosalega skotin í því enda passar það við allt! Sólgleraugun eru gömul frá Vero Moda og hatturinn er frá SIX. Ég vona að þið hafið það gott og eigið eftir að njóta helgarinnar x

There is nothing better than this weather! I finally got a chance to wear these sandals that I got a few weeks ago in Bianco. They are so cute and the color is pretty awesome! The pants are from ZARA and this style is my favorite at the moment. The shirt is also from ZARA, I bought it on sale for 1.495 ISK. The watch is from “Line the fine watches” and is a new type. I’m really into this watch because it suits everything! The sunglasses are old from Vero Moda and the hat is from SIX. I hope you enjoy your weekend guys x