Ég var í svo ótrúlega krúttlegum kjól um áramótin að ég varð að deila honum með ykkur! Hann er af Boohoo.com, kostaði 6.000 kr og kemur einnig í rauðu og hvítu líka. Ég tók hann í stærð 10 og hann passar fullkomlega. Persónulega finnst mér sniðið á honum mjög flott og einstaklega gott ef maður er að fara borða mikið því hann er víður. Ég er mikið að velta því fyrir mér hvort ég eigi ekki að panta mér hann í rauðu líka því mér finnst hann klikkaður í þeim lit en ég deili því með ykkur ef ég skelli mér á hann á næstunni. Þið getið skoðað kjólinn nánar HÉR.

I wore such a cute dress on new years eve that I want to share with you. I ordered it from Boohoo.com and it costs 6.000 ISK. It also comes in white and red and I’m really wondering if I should also order it in red because it looks amazing! I took the dress in size 10 and it fits perfectly. The design of this dress is perfect when you are going out and when you’re going to eat a lot because it’s loose fit. You can see the dress HERE.