Beauty

/Beauty

BRONZ’ EXPRESS SELF TANNING DROPS

June 2nd, 2017|Beauty|

Færslan er í boði Bronz’ Express.

Brúnkudroparnir frá Bronz’ Express eru komnir í mikið uppáhald hjá mér því þeir eru einfaldir í notkun og gefa ótrúlega fallegan náttúrulegan brúnan lit. Ég kynntist þessum dropum fyrir 3 mánuðum síðan og elska að nota þá í andlitið og á handabökin (þau eiga það til að vera aðeins hvítari en líkaminn). Droparnir eru mjög einfaldir í notkun eins og ég skrifaði hér fyrir ofan en það eina sem þú þarft að gera er að blanda þeim saman við uppáhalds kremið þitt. Sjálf blanda ég sirka 6 dropum útí andlitskremið mitt og nudda því saman og set blönduna á andlitið. Liturinn verður svo sjáanlegur eftir sirka klukkustund. Það sama á við um þegar ég nota dropana á handabökin eða á hendurnar, en þá blanda ég þeim við uppáhalds bodylotion-ið mitt. Droparnir eru bæði fyrir andlit og líkama og eru snilld fyrir þá sem vilja mildan og fallegan lit. Það er pumpa neðst á flöskunni sem maður þrýstir á til að koma dropunum úr sem er mjög þægilegt því þannig getur maður fylgst með hversu marga dropa maður er að nota. Brúnku droparnir frá Bronz Express fást í apótekjum en merkið er með fleiri brúnkuvörur sem ég á bókað eftir að prófa á næstunni því ég elska þessa dropa!

The Magic Radiance Drops from Bronz’ Express are my favorite these days! They are very easy to use and give you a beautiful radiant sun-kissed glow. I got these drops three months ago and I love using them on my face. Like I wrote here above the drops are very easy to use, all you have to do is to mix them with your favorite cream. I mix six drops into my face cream and rub it together and put the mixture on my face and the color will be visible after one hour. The drops are both for the face and body and are great for those who want a gentle sun-kissed skin. There’s a pump at the bottom of the bottle that you press to get the drops out which is very convenient because then you can monitor how many drops you use each time. Bronz’ Express is available in pharmacies!

TEA TREE FROM DR.ORGANIC

April 25th, 2017|Beauty|

Færslan er í boði dr.organic

Ég vildi deila með ykkur tveimur vörum sem ég var að byrja nota fyrir stuttu síðan en að mínu mati eru þær hreint út sagt æðislegar! Vörurnar eru “Blemish Stick” og “Face Wash” og eru frá merkinu dr.organic og eru úr vörulínu sem heitir “Tea Tree”. Blemish stick er bólupenni sem er ótrúlega þægilegur og auðveldur í notkun því það er kúla á endanum sem þú rúllar yfir vandamálasvæðin. Hann er rosalega góður á bólur því penninn er endurnærandi, sóttheinsandi og hann róar húðina. Bólupenninn inniheldur meðal annars terunnaolíu og Aloe Vera. Andlitshreinsirinn er mildur en ótrúlega öflugur þannig hann hentar viðkvæmri húð eins og minni mjög vel. Ilmurinn af honum er ekkert smá góður því hann inniheldur mandarínu og sítrónu ilmkjarnaolíur en þær eru mjög góðar fyrir húðina og eru bakteríudrepandi. Hann inniheldur náttúruleg og lífræn efni og inniheldur einnig “Witch Hazel” sem viðheldur heilbrigðri húð. Vörurnar eru á mjög sanngjörnu verði og fást í apótekum og í Heilsuhúsinu. Það er líka gaman að segja frá því að það er 25% afsláttur af Tea Tree línunni í Heilsuhúsinu út apríl.

I have to tell you about two products that I recently tried and really liked. It’s Tea Tree Blemish Stick and Tea Tree Face Wash from dr.organic. The blemish stick is very convenient and is very easy to use, you just roll the stick over your pimples or your problem areas and it’s disinfects the skin and refreshes it. The stick contains Tea Tree and Aloe Vera. The Face Wash is very gentle but powerful so it suits sensitive skin like mine very well. The scent of the product is very nice because it contains mandarin oil and citrus oil and it leaves the skin fresh and balanced. You can get dr.organic in pharmacies and at Heilsuhúsið.

BALAYAGE HAIR

February 16th, 2017|Beauty|

har 1

Ég fór í litun og klippingu í dag eins og einhverjir sáu á snapchat (linethefine) og vá hvað ég er ánægð með litinn! Ég dekkti það síðast þegar ég fór í litun en ég vildi lýsa það aftur og það heppnaðist svona svakalega vel enda er hún Ólöf Sunna á hárgreiðslustofunni “Sjoppan” algjör snillingur þegar það kemur að lit. Ég lét hana taka aðeins af því og bað um smá styttur því ég hef verið með beina línu í hárinu endalaust lengi og kominn tími til að fá aðeins meiri hreyfingu í það. Ef þið eruð í leit af hárgreiðslu dömu þá er Ólöf Sunna klárlega málið enda er hún ein af þeim sem klippir ekki meira en þarf af hárinu sem mér finnst stór plús við hana! Ólöf er með facebook síðu sem hægt er að skoða “fyrir og eftir” myndir af hári sem hún hefur átt við en þið getið skoðað facebookið hennar HÉR.

english-2

I went to Sjoppan hair salon earlier today to get my hair dyed as some of you saw on my snapchat (linethefine) and wow, the color is perfect! Ólöf Sunna, my hairdresser is absolutely my favorite because she is a genius when it comes to coloring the hair. If you are in a search for a hairdresser I recommend Ólöf, she is one of those who doesn’t cut your hair more than necessary which is a big plus! Ólöf has a Facebook page where you can see a lot of “before and after” pictures (see HERE).

har 2

lina-birgitta-feitletrad

MINK COLLECTION FROM TANJA YR LASHES

November 28th, 2016|Beauty|

reebok-019

Tanja Ýr launchaði fyrir stuttu síðan nýrri augnháralínu og holy moly hvað hún er flott! Við erum að tala um minka augnhár sem þú getur notað í allt að 25 skipti ef þú ferð vel með þau. Línan inniheldur 5 mismundandi augnhár en þau sem ég nældi mér í eru Cape town, Reykjavik og Budapest. Augnhárin eiga það sameiginlegt að vera gullfalleg og vönduð en að sjálfsögðu líta þau ekki öll eins út. Þau augnhár sem ég myndi velja fyrir “night out” eru Reykjavik og Athens en sem hversdags eða minna fínt myndi ég velja Cape town, Budapest eða Stockholm. Ég á frekar erfitt með að velja hvaða augnhár mér þykir flottust úr línunni en ætli Reykjavik eigi ekki vinninginn! Kíkið inná  Tanjayrcosmetics.com og nælið ykkur í augnhár því þið eigið ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum!

english-2

Tanja Yr launched a new eyelashes collection, called Mink Collection a couple of weeks ago and holy moly, they look fantastic! The eyelashes are made of mink hair and you can you use them up to 25 times if you take good care of them. The collection includes five different styles but I got myself three of them: Cape town, Reykjavik and Budapest. I have to say that this collection is very pretty and has good quality. For a night out I would wear Reykjavik or Athens but for casual use I would wear Cape town, Budapest or Stockholm. I really can’t decide which one is my favorite of the collection but if I had to choose I would say Reykjavik. I recommend that you check out Tanjayrcosmetics.com and get yourself eyelashes from the Mink collection… You won’t regret it!

reebok-020

reebok-022

reebok-028

lina-birgitta-feitletrad

NEW HAIR COLOR

November 4th, 2016|Beauty|

har-01

Ég vildi deila nýja hárlitnum mínum með ykkur hér á blogginu en ég sýndi ykkur “fyrir og eftir” myndir á snapchat um daginn þegar ég fór til hennar Ólafar Sunnu á Sjoppunni. Ég er búin að vera með sama hárlitinn í nokkur ár sem er minn háralitur í rótinni og ljósir endar en ég vildi smá breytingu og ákvað að dekkja það örlítið. Ólöf Sunna er sú sem ég treysti fyrir hárinu mínu því hún hlustar á það sem ég vil og klippir mig aldei meira en ég “leyfi” henni. En bara svo það sé á hreinu þá get ég verið mjög erfið þegar það kemur að hárinu mínu! Ég fór til hennar og hún dekkti hárið með skoli en þegar það lak úr þá varð liturinn smá kaldur þannig ég fór til hennar aftur og hún setti hlýrri lit yfir hárið ásamt nokkrum fíngerðum ljósum strípum og lokaútkoman var ÆÐI, en þið sjáið litinn af hárinu hér fyrir neðan. Ef þið eruð í leit af góðri hárgreiðsludömu þá mæli ég með Ólöfu en hún vinnur á hárgreiðslustofunni Sjoppan sem er á Bankastræti í Reykjavík. Svo er gaman að segja frá því að Sjoppan er með netverslunina Harland.is sem selur hárvörur og raftæki sem er mjög hentugt ef maður nennir ekki að mæta á svæðið til að kaupa sér vörur. Ólöf er með facebook síðu sem hægt er að skoða “fyrir og eftir” myndir af hári sem hún hefur átt við en þið getið skoðað facebookið hennar HÉR.

english-2

I wanted to share my new hair color with you but I did show you “before and after” photos on Snapchat a couple of days ago. I’ve had the same hair color for several years which is my natural hair color in the roots and blonde ends or “ombre” like we call it. I wanted a little change and I decided to darken it slightly. Ólof Sunna is the one I trust when it comes to my hair because she listens to what I want and she never cuts my hair more than I let her. Just so it’s clear I can be very difficult when it comes to my hair! At first, she darkened my hair but when it washed off it became a little bit cold toned so I went to her again and she dyed the hair with a warmer color and also did a couple of light colored stripes and the result was awesome (see pictures below). If you are searching for a good hairdresser I recommend Ólöf, she works at Sjoppan hair salon in Bankastræti, Reykjavik. I also have to share with you that Sjoppan has their own online shop called Harland.is that sells hair products and electronics which is very convenient if you want to get hair products sent to you. Ólöf has a Facebook page where you can see a lot of “before and after” pictures (see HERE).

har-03

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

HEAD & HAIR HEAL FROM MARIA NILA

October 19th, 2016|Beauty|

morrocanoil-og-maria-nila-008

Vörurnar voru fengnar að gjöf.

Ég vildi deila nýjasta shampóinu mínu með ykkur en það er frá einu af uppáhalds hárvörumerkinu mínu Maria Nila sem er sænsk. Vörurnar frá Maria Nila eru 100% vegan, sulfate og paraben fríar. Nýjasta línan frá þeim heitir “Head & Hair Heal” en það sem gerir þá línu einstaka er að hún verndar hárið, viðheldur litnum í lituðu hári, vinnur gegn flösu, hindrar hárlos og eykur hárvöxt. Er hægt að biðja um eitthvað meira? Nei ég bara spyr. Ég er búin að nota shamjóið og næringuna í rúmar 6 vikur og mæli með! Það sem nýjasta línan inniheldur meðal annars er Aloe Vera til að græða hársvörðinn, E-vítamín til að koma í veg fyrir skemmd í húð og Amínósýrur til að auka blóðstreymi til hársekkjana. Vörurnar frá Maria Nila fást helstu hárgreiðslustofum landsins.

english-2

I want to share with you my latest shampoo which is from my favorite brand Maria Nila from Sweden. The products from Maria Nila are 100% vegan, sulfate and paraben free. The latest product-line from them is called “Head & Hair Heal” and what makes the line unique is that it protects the hair, maintains color in dyed hair, works against dandruff, prevents hair loss and increases hair growth. Could you ask for anything more? Didn’t think so! I’ve used the shampoo and the conditioner for six weeks now and I recommend it! The “Head & Hair Heal” contains Aloe Vera, vitamin E to prevent skin damage and amino acids to increase blood flow to the hair follicle. The products from Maria Nila are available at most major salons.

morrocanoil-og-maria-nila-010

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

IT’S GIVEAWAY TIME!

August 22nd, 2016|Beauty|

inglot 004

Færslan er í boði Inglot.

Eins og margir hafa tekið eftir á snapchat hjá mér (linethefine) þá ætla ég að gefa makeup tösku stútfulla af makeup-i að andvirði 100.000 kr í samstarfi við Inglot í Kringlunni! Taskan er rosalega flott og vel skipulögð og innihaldið er ekki af verri endanum. Inglot er professional förðunarmerki á mjög góðu verði og er hvað þekktast fyrir góðar litríkar snyrtivörur. Inglot er með yfir 600 verslanir víðsvegar um heiminn og er til dæmis í Macy’s búðunum í Bandaríkjunum, Westfield í London og  í The Dubai Mall. Það er gaman að segja frá því að snyrtivörurnar frá Inglot eru mikið notaðar á fashion week og á Broadway söngleikjum sem segir okkur það að þessar vörur eru mjög góðar! 

Það sem taskan inniheldur er meðal annars: Fljótandi farði, laust púður, kinnalitur, varalitapalletta, mattir varalitir, augnskuggapalletta, naglalakk, förðunarburstar, naglaþjöl, primer, augnskuggaprimer, augnhár, eyedust, settingspray, highlighter, beautyblender, brush cleaner ofl.

Hægt er að taka þátt í leiknum á Facebook síðu bloggsins HÉR. Ég dreg út 28 ágúst!

english 2

As many have noticed on my snapchat (linethefine) I’m going to give a makeup bag completely full of makeup worth 100.000 ISK in cooperation with Inglot! The bag is really pretty and is well organized and the products inside the bag are amazing! Inglot is a professional makeup brand that has the latest scientific technology with intense and vibrant colours. Every product consists of high-quality ingredients and is being sold at fair prices. Inglot has over 600 stores around the world, for example in the Macy’s stores in USA, in Westfield London and in The Dubai Mall. Inglot has a presence at all major beauty happenings and events around the world, from the runways of Fashion Week to the stages and sets of TV and Broadway musicals.

The makeup bag contains: Foundation, loose powder, blush, lipstick palette, matte lipsticks, eye shadow palette, nail polish, makeup brushes, primer, eye shadow primer, eyelashes, eye dust, setting spray, highlighter, beauty blender, brush cleaner and more.

You can participate on the blog’s Facebook page HERE

inglot 003

inglot 005

inglot 006

Snapchat: linethefine

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

NEED EXTRA VOLUME IN YOUR HAIR?

August 19th, 2016|Beauty|

morrocanoil og maria nila 005

Vöruna fékk ég að gjöf.

Nýjasta viðbótin hjá Moroccanoil er ekki af verri endanum! Þau voru að gefa út nýja vöru sem er “Dry texture spray” sem gefur manni auka lyftingu í hárið. Persónulega þá finnst mér þetta sprey algjör snilld því hingað til hef ég verið að nota þurrsjampó til að fá auka lyftingu í hárið en gallinn við þurrsjampóið er að það skilur stundum eftir sig flösukennda áferð sem maður þarf að dusta úr hárinu. Áferðin á spreyinu er hvorki klístruð né stíf þannig það er tilvalið fyrir manneskju eins og mig því ég fíla ekki vörur sem gera hárið mitt stíft og klístrað. Ef þú ert ein af þeim sem færð flatt og leiðinlegt hár eftir að hafa blásið á þér hárið þá er þetta sprey fullkomið fyrir þig og ef þú ert ein af þeim sem vilt ýkja hárið þitt þegar þú sléttir eða krullar það þá er þetta sprey einnig fullkomið fyrir þig! Ilmurinn af vörunni er ótrúlega góður og ef þú ert aðdáandi af Moroccanoil ilmnum þá er þessi vara ekki að fara að svíkja þig! Vörurnar frá Moroccanoil fást á helstu hárgreiðslustofum landsins.

english 2

The latest addition from Moroccanoil is a “Dry texture spray” that gives your hair more volume. I’m very excited about this spray because I’ve always been using a dry shampoo to get extra volume in my hair but the problem with dry shampoo is that sometimes it leaves dandruff-like texture in the hair that you need to brush out. The texture of the spray is neither sticky nor stiff so it is ideal for someone like me because I don’t like products that make my hair stiff and sticky. If you are one of those people who get flat and boring hair after blow drying it then this spray is perfect for you. And if you are one of those who want extra volume in your hair when you iron or curl it this spray is also perfect for you! The scent of the product is very good and if you are a fan of the Moroccanoil scent this product is the one for you! You can buy the Moroccanoil products from most major salons.

morrocanoil og maria nila 001

Snapchat: linethefine

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

ALL BLACK EVERYTHING

July 4th, 2016|Beauty|

ur2

Færslan er unnin í samstarfi við SIX.

Ég var að fá mér nýtt úr og ég get ekki sagt annað en að mér finnst það fáránlega svalt! Úrið er úr SIX í Kringlunni og kostaði litlar 7.995 kr. Ég féll fyrir því á núll einni þannig það var það ekki spurning hvort ég tæki það! Notagildið er endalaust en það passar bæði hversdags og þegar maður kíkir eitthvað fínt. Ég mæli með því að þið tékkið á bæði SIX í Kringlunni og í Smáralind og IAM í Kringlunni ef ykkur vantar úr því þau eru með flott úr á góðu verði. SIX og IAM eru fylgihlutaverslanir sem eru í uppáhaldi hjá mér hér heima því úrvalið hjá þeim er endalaust!

english 2

I just got myself a new watch and I have to admit that it’s very cool! The watch is from SIX in Kringlan and costs 7.995 ISK. When I saw it, I had to get it because it’s all black! The watch suits everything which I think is great because I can both wear it when I’m dressed casual and also when I’m going somewhere fancy. I recommend you check SIX and IAM in Kringlan out if you are looking for good looking watches because they have many different styles at a good price!

ur

ur3

ur4

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

MARIA NILA SOFT

June 26th, 2016|Beauty|

isabella og maria nila 008

Færslan er unnin í samstarfi við Maria Nila á Íslandi.

Maria Nila er án efa uppáhalds hárvöru merkið mitt í dag þar sem að vörurnar eru góðar, ilma vel og eru vegan! Það er alltaf að verða meiri og meiri meðvitund um innihaldsefni í snyrti og hárvörum sem mér finnst mjög góð þróun því persónulega pæli ég til dæmis mikið í því hvort að sjampóið mitt sé súlfat frítt og án parabena (súlfat er efnið sem lætur sjampóið freyða og paraben er rotvarnarefni). Ég hef verið að nota tvær gerðir af sjampói og næringu frá merkinu en ég hef verið að nota “COLOUR” línuna sem ég skrifaði um fyrir stuttu síðan (þið getið lesið þá færslu hér) og hinsvegar “SOFT” línuna. Soft línan er fullkomin fyrir þær sem eru með þurrt hár því vörurnar mýkja hárið, veita auka raka og styrkir það. Sjampóið inniheldur argan olíu sem kemur meðal annars í veg fyrir úfið og rafmagnað hár. Svo er gaman að segja frá því að allar vörurnar frá Maria Nila verja hárið fyrir hita, útfjólubláum geislum og koma í veg fyrir að liturinn í lituðu hári minnki eftir hárþvott. Ég mæli með því að þið tékkið á Maria Nila vörunum, þær fást á helstu hárgreiðslustofum.

english 2

Maria Nila are definitely my favorite hair products today because they are good quality and 100% vegan, sulfate and paraben free. People are getting more and more conscious about the ingredients in beauty and hair products which I think is amazing. For example I always check out if my shampoo is sulfate and paraben free, because I don’t like these ingredients. I’ve been using two different product lines from Maria Nila, both the “Colour” line which I wrote about two months ago (you can read the post here) and also the “SOFT” line. The Soft line is perfect for dry hair because it softens, moisturizes and stengthens the structure of the hair. It contains Argan oil which reduces frizz and fights static electricity. All the products from Maria Nila also contain Colour Guard Complex which protects the hair and reduces the loss of color associated with washing. It also protects the hair from heat styling and UV rays. I recommend that you check out the Maria Nila products, they are available at most major salons.

LINA BIRGITTA CAMILLA 2