Beauty

/Beauty

MY FAVORITE FOUNDATION

February 6th, 2018|Beauty|

Uppáhalds farðinn minn þessa dagana er All Hours frá YSL. Ég fékk hann að gjöf fyrir 3 mánuðum og hef ekki notað annan farða síðan. Ég er yfirleitt mjög treg að prófa nýja farða því ég er svo vanaföst en guð minn góður hvað ég er þakklát fyrir að hafa kynnst þessum! Hann gefur fulla þekju, er mattur og endist mjög lengi. Ég er gjörn á að fá þurrk í andlitið en þessi þurrkar ekki húðina mína þrátt fyrir að vera mattur. Ég nota litinn B40 þegar ég er með brúnkukrem og litinn B30 þegar ég er “hvít”. Persónulega þá finnst mér þessi farði gera húðina fullkomna! Á sama tíma er ég fékk farðann þá fékk ég hyljara úr sömu línu en hann er æðislegur. Hann gefur miðlungs þekju og fallega áferð. Ég myndi segja að þetta combó sé málið fyrir þá sem vilja hálfgerða photoshoppaða áferð! Ég mæli hiklaust með þessum vörum en þær fást meðal annars í Hagkaup.

CHRISTMAS GIFT IDEAS FOR HER

December 15th, 2017|Beauty, Fashion|

Ég vildi skella í færslu með jólagjafahugmyndum og nokkrum hlutum sem mig persónulega langar í.

1. Úr frá Line The Fine Watches. Úrin eru úr ekta marmara þannig að enginn tvö úr eru eins. Mitt uppáhalds er þetta silfraða sem er á myndinni. Úrin eru á 19.990 kr.

2. Bolur frá Calvin Klein. Bolurinn er frá Undirfataversluninni Isabellu sem er á Akureyri en þau senda frítt um allt land. Það er bæði hægt að fá bolinn í svörtu og hvítu og hann er á 5.990 kr. Þið getið pantað bolina í gegnum facebook síðuna þeirra.

3. Bókin HEIMA eftir Sólrúnu Diego. Ótrúlega falleg og vönduð bók sem ætti að vera til á hverju heimili. Bókin fjallar um þrif og hagnýt húsráð sem auðveldar manni að halda fallegt heimili. Bókin fæst meðal annars í Bónus, Hagkaup og Heimkaup.is

4. Mini ferðahátalari frá BOSE. Þessi er svakalega flottur og þægilegur. Hann hentar einstaklega vel þegar maður er á ferðalagi og sound-ið í honum er svakalega gott! Hann kostar 15.900 kr og fæst hjá Nýherja í Borgartúni.

5. Stretch fabric strigaskór frá Chanel. Mig dreymir um þessa skó en þeir eru uppseldir eins og er en koma aftur í janúar 2018. Ég hefði ekkert hatað að fá þessa í jólagjöf!

6. Augnhár frá TanjaÝr Lashes. Þetta eru uppáhalds augnhárin mín og snilldar gjöf fyrir þá sem elska augnhár eða langar að prófa! Augnhárin eru ótrúlega falleg og vönduð. Augnhárin fást inná www.tanjayrcosmetics.com

7. BonBon Ilmvatn frá Viktor&Rolf. Þessi ilmur er einn af mínum uppáhalds og ég hef ekki hitt neinn sem fílar hann ekki! Hann fæst meðal annars í Hagkaup.

8. “Pochette Metis” frá Louis Vuitton. Mig langar svo bilaðslega mikið í þessa tösku í svörtum lit! Hún mun verða mín bráðlega, ég finn það á mér haha!

9. Æfingabuxur frá Define The Line Sport. Þessar eru mínar uppáhalds enda ekki annað hægt því sniðið og efnið í þessum buxum er geggjað! Þær eru á 9.990 kr og fást inná www.definethelinesport.com

VITAMIN ROUTINE

September 17th, 2017|Beauty|

Færslan er í boði Heilsu.

Ég vildi deila brot af vítamín rútínunni minni með ykkur en þau vítamín og bætiefni sem ég tek inn er meðal annars er D-3 vítamín frá Gula miðanum og Metabolic Balance. D-3 er lífsnauðsynlegt fyrir okkur íslendinga þar sem að sólin skín ekki sitt  skærasta á veturnar en það er sagt hafa áhrif á skammdegisþunglyndi. D-vítamín er einnig mikilvægt fyrir beinheilsu þar sem það örvar frásog kalks úr meltingarvegi og stuðlar að eðlilegum kalkstyrk í blóði! Metabolic Balance frá Higher Nature inniheldur blöndu af vítamínum, steinefnum og jurtum sem stuðla að öflugri meltingu með því að örva efnaskipti í líkamanum og þar með fitubrennslu. Hylkin innihalda meðal annars náttúrulegt efni sem heitir Inulin en það eru vatnsleysanlegar trefjar sem hjálpa líkamanum að viðhalda eðlilegri hægðalosun, þær bæta meltinguna og hjálpa okkur að losna við fitu sem safnast á innri líffærin. Svo er það aðal plúsinn, þau hjálpa manni að ná tökum á sykurlöngun! D-3 vítamínið fæst í flestum apótekum og Metabolic Balance fæst aðeins í Heilsuhúsinu.

I want to share a fraction of my vitamin routine with you guys! The vitamins and supplements that I take are Vitamin D-3 and Metabolic Balance. Vitamin D-3 is a must for us Icelanders, because the sun doesn’t shine that much during wintertime. It’s also said it helps with depression. Vitamin D-3 is important for bone health as it stimulates the absorption of calcium from the gastrointestinal tract and contributes to normal blood calcium levels. Metabolic Balance from Higher Nature contains a combination of vitamins, minerals and herbs which promote a powerful digestion by stimulating metabolism in the body and thereby fat burning. The capsule contain a natural mineral called Inulin. Inulin are water-soluble fibers that help the body maintain a normal laxation, they improve digestion and help us get rid of fat that accumulates on the internal organs. Vitamin D-3 is available in most pharmacies, and Metabolic Balance is only available at Heilsuhúsið.

SKIN LOTION FROM DR.ORGANIC

July 25th, 2017|Beauty|

Færslan er í boði Dr.Organic.

Ég vildi segja ykkur frá tveimur vörum sem ég hef verið að nota í smá tíma núna. Vörurnar eru frá Dr.Organic og eru úr “Aloe Vera” línunni. Ég er mikill sökker fyrir Aloe Vera plöntunni því hún er svo ótrúlega græðandi og góð fyrir húðina. Ég hef verið að nota “Aloe Vera skin lotion” sem er fullkomið sem bodylotion. Það er rosalega rakagefandi þar sem að það inniheldur meðal annars Aloe Vera, Shea Butter, ólífuolíu og E-vítamín. Þetta krem er létt og er mjög gott fyrir viðkvæma og þurra húð! Hin varan sem ég hef verið að nota einstaka sinnum er “Aloe Vera double strength” en það er hreint gel úr Aloe Vera plöntunni og hentar mjög vel við þurrki, sólbruna, kláða og ertingu í húð. Þetta gel er mjög græðandi og ýtir undir endurnýjun húðfrumna. Það er til dæmis tilvalið að bera gelið á húðina eftir sólbað! Ég mæli með því að þið kynnið ykkur vörurnar betur og prófið þær. Þær fást í apótekum og í heilsuhúsinu.

I wanted to tell you about two products that I’ve been using for a while now. The products are from Dr. Organic and are from the Aloe Vera product range. I really like the Aloe Vera plant since it’s very good for the skin. The first product that I’m going to share with you is the Aloe Vera skin lotion which is perfect as a bodylotion. It gives a very good moisture since it contains Aloe Vera, Shea Butter, Olive oil and Vitamin-E. This lotion is light and is very good for sensitive and dry skin. The other product that I’ve been using is the Aloe Vera double strength gel. It contains gel out of the Aloe Vera plant and is very good for dry skin, sunburned skin and skin irritation. This gel is very healing and it encourages skin replacement. I really recommend you check these products out and try them. You can get them in pharmacies and at Heilsuhúsið.

“BEACH BLONDE” FROM JOHN FRIEDA

June 29th, 2017|Beauty|

Færslan er í boði John Frieda.

John Frieda er án efa eitt uppáhalds vörumerkið mitt þegar það kemur að hárvörum. Ég fjallaði um “Beach Blonde” línuna þeirra fyrir tveimur árum síðan og langaði að skrifa um hana aftur. “Beach Blonde” línan er fyrir allar hártegundir þrátt fyrir að nafnið gefi annað til kynna. Vörurnar næra, hreinsa og mýkja þurrt hár, auk þess gefa þær hárinu aukinn gljáa. Sjampóið er hreinsi-sjampó og næringin gerir hárið silkimjúkt án þess að þyngja það. Næringin inniheldur Kukui Nut olíu sem er rík af Omega 3 sem nærir þurrt hár. “Beach Blonde” línan inniheldur einnig djúpnæringu og sea salt sprey en djúpnæringin er mjög góð þar sem hún gefur mikinn raka og sea salt spreyið er æði til að fá hreyfingu í hárið. Það sem ég elska við vörurnar frá John Frieda er að þær eru bilaðslega góðar og á mjög góðu verði! Síðan er vöruúrvalið þeirra svo gott þannig að hver og einn á að geta fundið sér línu sem hentar. Ef þið eruð í sjampó hugleiðingum þá mæli ég með því að þið tékkið á “Beach Blonde”! Vörurnar fást meðal annars í apótekum og í Hagkaup.

John Frieda is one of my favorite brands when it comes to hair products. I wrote a blog post about the “Beach Blonde” product line two years ago and I really wanted to write about it again. The Beach Blonde product line is for every hair type, although the name indicates otherwise. The products nourish, clean and soften dry hair. The shampoo is a cleansing shampoo and the conditioner makes the hair silky without weighing it. The conditioner contains Kukui Nut oil which is rich in Omega 3 that nourishes dry hair. The Beach Blonde product line also has a deep conditioner and a sea salt spray. The deep conditioner is very good if you need extra moisture in your hair and the sea salt spray is perfect for those who want “ocean waves” look. What I really like about the products from John Frieda is that they are good quality and at favorable prices. Their product range is so good that everybody should be able to find a line that suits them. If you’re looking for a shampoo to try I recommend you check the Beach Blonde out. You can find John Frieda in Pharmacies and in Hagkaup for example.

BRONZ’ EXPRESS SELF TANNING DROPS

June 2nd, 2017|Beauty|

Færslan er í boði Bronz’ Express.

Brúnkudroparnir frá Bronz’ Express eru komnir í mikið uppáhald hjá mér því þeir eru einfaldir í notkun og gefa ótrúlega fallegan náttúrulegan brúnan lit. Ég kynntist þessum dropum fyrir 3 mánuðum síðan og elska að nota þá í andlitið og á handabökin (þau eiga það til að vera aðeins hvítari en líkaminn). Droparnir eru mjög einfaldir í notkun eins og ég skrifaði hér fyrir ofan en það eina sem þú þarft að gera er að blanda þeim saman við uppáhalds kremið þitt. Sjálf blanda ég sirka 6 dropum útí andlitskremið mitt og nudda því saman og set blönduna á andlitið. Liturinn verður svo sjáanlegur eftir sirka klukkustund. Það sama á við um þegar ég nota dropana á handabökin eða á hendurnar, en þá blanda ég þeim við uppáhalds bodylotion-ið mitt. Droparnir eru bæði fyrir andlit og líkama og eru snilld fyrir þá sem vilja mildan og fallegan lit. Það er pumpa neðst á flöskunni sem maður þrýstir á til að koma dropunum úr sem er mjög þægilegt því þannig getur maður fylgst með hversu marga dropa maður er að nota. Brúnku droparnir frá Bronz Express fást í apótekjum en merkið er með fleiri brúnkuvörur sem ég á bókað eftir að prófa á næstunni því ég elska þessa dropa!

The Magic Radiance Drops from Bronz’ Express are my favorite these days! They are very easy to use and give you a beautiful radiant sun-kissed glow. I got these drops three months ago and I love using them on my face. Like I wrote here above the drops are very easy to use, all you have to do is to mix them with your favorite cream. I mix six drops into my face cream and rub it together and put the mixture on my face and the color will be visible after one hour. The drops are both for the face and body and are great for those who want a gentle sun-kissed skin. There’s a pump at the bottom of the bottle that you press to get the drops out which is very convenient because then you can monitor how many drops you use each time. Bronz’ Express is available in pharmacies!

TEA TREE FROM DR.ORGANIC

April 25th, 2017|Beauty|

Færslan er í boði dr.organic

Ég vildi deila með ykkur tveimur vörum sem ég var að byrja nota fyrir stuttu síðan en að mínu mati eru þær hreint út sagt æðislegar! Vörurnar eru “Blemish Stick” og “Face Wash” og eru frá merkinu dr.organic og eru úr vörulínu sem heitir “Tea Tree”. Blemish stick er bólupenni sem er ótrúlega þægilegur og auðveldur í notkun því það er kúla á endanum sem þú rúllar yfir vandamálasvæðin. Hann er rosalega góður á bólur því penninn er endurnærandi, sóttheinsandi og hann róar húðina. Bólupenninn inniheldur meðal annars terunnaolíu og Aloe Vera. Andlitshreinsirinn er mildur en ótrúlega öflugur þannig hann hentar viðkvæmri húð eins og minni mjög vel. Ilmurinn af honum er ekkert smá góður því hann inniheldur mandarínu og sítrónu ilmkjarnaolíur en þær eru mjög góðar fyrir húðina og eru bakteríudrepandi. Hann inniheldur náttúruleg og lífræn efni og inniheldur einnig “Witch Hazel” sem viðheldur heilbrigðri húð. Vörurnar eru á mjög sanngjörnu verði og fást í apótekum og í Heilsuhúsinu. Það er líka gaman að segja frá því að það er 25% afsláttur af Tea Tree línunni í Heilsuhúsinu út apríl.

I have to tell you about two products that I recently tried and really liked. It’s Tea Tree Blemish Stick and Tea Tree Face Wash from dr.organic. The blemish stick is very convenient and is very easy to use, you just roll the stick over your pimples or your problem areas and it’s disinfects the skin and refreshes it. The stick contains Tea Tree and Aloe Vera. The Face Wash is very gentle but powerful so it suits sensitive skin like mine very well. The scent of the product is very nice because it contains mandarin oil and citrus oil and it leaves the skin fresh and balanced. You can get dr.organic in pharmacies and at Heilsuhúsið.

BALAYAGE HAIR

February 16th, 2017|Beauty|

har 1

Ég fór í litun og klippingu í dag eins og einhverjir sáu á snapchat (linethefine) og vá hvað ég er ánægð með litinn! Ég dekkti það síðast þegar ég fór í litun en ég vildi lýsa það aftur og það heppnaðist svona svakalega vel enda er hún Ólöf Sunna á hárgreiðslustofunni “Sjoppan” algjör snillingur þegar það kemur að lit. Ég lét hana taka aðeins af því og bað um smá styttur því ég hef verið með beina línu í hárinu endalaust lengi og kominn tími til að fá aðeins meiri hreyfingu í það. Ef þið eruð í leit af hárgreiðslu dömu þá er Ólöf Sunna klárlega málið enda er hún ein af þeim sem klippir ekki meira en þarf af hárinu sem mér finnst stór plús við hana! Ólöf er með facebook síðu sem hægt er að skoða “fyrir og eftir” myndir af hári sem hún hefur átt við en þið getið skoðað facebookið hennar HÉR.

english-2

I went to Sjoppan hair salon earlier today to get my hair dyed as some of you saw on my snapchat (linethefine) and wow, the color is perfect! Ólöf Sunna, my hairdresser is absolutely my favorite because she is a genius when it comes to coloring the hair. If you are in a search for a hairdresser I recommend Ólöf, she is one of those who doesn’t cut your hair more than necessary which is a big plus! Ólöf has a Facebook page where you can see a lot of “before and after” pictures (see HERE).

har 2

lina-birgitta-feitletrad

MINK COLLECTION FROM TANJA YR LASHES

November 28th, 2016|Beauty|

reebok-019

Tanja Ýr launchaði fyrir stuttu síðan nýrri augnháralínu og holy moly hvað hún er flott! Við erum að tala um minka augnhár sem þú getur notað í allt að 25 skipti ef þú ferð vel með þau. Línan inniheldur 5 mismundandi augnhár en þau sem ég nældi mér í eru Cape town, Reykjavik og Budapest. Augnhárin eiga það sameiginlegt að vera gullfalleg og vönduð en að sjálfsögðu líta þau ekki öll eins út. Þau augnhár sem ég myndi velja fyrir “night out” eru Reykjavik og Athens en sem hversdags eða minna fínt myndi ég velja Cape town, Budapest eða Stockholm. Ég á frekar erfitt með að velja hvaða augnhár mér þykir flottust úr línunni en ætli Reykjavik eigi ekki vinninginn! Kíkið inná  Tanjayrcosmetics.com og nælið ykkur í augnhár því þið eigið ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum!

english-2

Tanja Yr launched a new eyelashes collection, called Mink Collection a couple of weeks ago and holy moly, they look fantastic! The eyelashes are made of mink hair and you can you use them up to 25 times if you take good care of them. The collection includes five different styles but I got myself three of them: Cape town, Reykjavik and Budapest. I have to say that this collection is very pretty and has good quality. For a night out I would wear Reykjavik or Athens but for casual use I would wear Cape town, Budapest or Stockholm. I really can’t decide which one is my favorite of the collection but if I had to choose I would say Reykjavik. I recommend that you check out Tanjayrcosmetics.com and get yourself eyelashes from the Mink collection… You won’t regret it!

reebok-020

reebok-022

reebok-028

lina-birgitta-feitletrad

NEW HAIR COLOR

November 4th, 2016|Beauty|

har-01

Ég vildi deila nýja hárlitnum mínum með ykkur hér á blogginu en ég sýndi ykkur “fyrir og eftir” myndir á snapchat um daginn þegar ég fór til hennar Ólafar Sunnu á Sjoppunni. Ég er búin að vera með sama hárlitinn í nokkur ár sem er minn háralitur í rótinni og ljósir endar en ég vildi smá breytingu og ákvað að dekkja það örlítið. Ólöf Sunna er sú sem ég treysti fyrir hárinu mínu því hún hlustar á það sem ég vil og klippir mig aldei meira en ég “leyfi” henni. En bara svo það sé á hreinu þá get ég verið mjög erfið þegar það kemur að hárinu mínu! Ég fór til hennar og hún dekkti hárið með skoli en þegar það lak úr þá varð liturinn smá kaldur þannig ég fór til hennar aftur og hún setti hlýrri lit yfir hárið ásamt nokkrum fíngerðum ljósum strípum og lokaútkoman var ÆÐI, en þið sjáið litinn af hárinu hér fyrir neðan. Ef þið eruð í leit af góðri hárgreiðsludömu þá mæli ég með Ólöfu en hún vinnur á hárgreiðslustofunni Sjoppan sem er á Bankastræti í Reykjavík. Svo er gaman að segja frá því að Sjoppan er með netverslunina Harland.is sem selur hárvörur og raftæki sem er mjög hentugt ef maður nennir ekki að mæta á svæðið til að kaupa sér vörur. Ólöf er með facebook síðu sem hægt er að skoða “fyrir og eftir” myndir af hári sem hún hefur átt við en þið getið skoðað facebookið hennar HÉR.

english-2

I wanted to share my new hair color with you but I did show you “before and after” photos on Snapchat a couple of days ago. I’ve had the same hair color for several years which is my natural hair color in the roots and blonde ends or “ombre” like we call it. I wanted a little change and I decided to darken it slightly. Ólof Sunna is the one I trust when it comes to my hair because she listens to what I want and she never cuts my hair more than I let her. Just so it’s clear I can be very difficult when it comes to my hair! At first, she darkened my hair but when it washed off it became a little bit cold toned so I went to her again and she dyed the hair with a warmer color and also did a couple of light colored stripes and the result was awesome (see pictures below). If you are searching for a good hairdresser I recommend Ólöf, she works at Sjoppan hair salon in Bankastræti, Reykjavik. I also have to share with you that Sjoppan has their own online shop called Harland.is that sells hair products and electronics which is very convenient if you want to get hair products sent to you. Ólöf has a Facebook page where you can see a lot of “before and after” pictures (see HERE).

har-03

LINA BIRGITTA CAMILLA 2