Fashion

/Fashion

OUTFIT

April 24th, 2017|Fashion|

JEANS: DR. DENIM | SWEATER: MISSGUIDED | SHOES: BIANCO | BAG: GUCCI | BELT: GUCCI

DEFINE THE LINE SPORT – LAUNCH PARTY

April 15th, 2017|Fashion|

Myndir: Inga Sör

Ég get varla líst því með orðum hvað ég er ánægð með viðbrögðin við íþróttalínunni minni! Þið eruð svo yndisleg og ég elska að heyra frá ykkur. Ég launchaði íþróttalínunni Define The Line Sport síðastliðinn þriðjudag sem var ekkert smá gaman. Partýið var í forsetasvítunni Útgarður á Grand Hóteli í Reykjavík og vá hvað er nice að halda viðburð þar inni því það er gott pláss og svalir allan hringinn. Ég pantaði léttar veitingar frá hotelinu en súkkulaðikakan þaðan er tryllt góð og ég tala nú ekki um súkkulaðihúðuðu jarðaberin! Kvöldið gekk svaka vel fyrir sig og að sjálfsögðu fór enginn tómhentur heim en allir gestir fengu gjafaöskju sem innihélt gjafabréf með buxum að eigin vali og Rís páskaegg númer 6 frá Freyju. Íþróttafötin eru komin í sölu og fást inná www.definethelinesport.com og það er frí rekjanleg sending á öllum vörum. Línan inniheldur þrjár buxur og tvo æfingatoppa en bara svo það sé á hreinu þá er þetta aðeins byrjunin á stóru ævintýri. Ég hlakka til komandi tíma og get ekki beðið eftir að sjá ykkur í Define The Line Sport! Það er gaman að segja frá því að æfingabuxurnar ganga líka sem leggings buxur fyrir þær sem elska að vera í leggings og líka sem kósý buxur því þær eru svo ótrúlega mjúkar og þægilegar. Buxurnar eru í frekar venjulegum stærðum en ég sjálf tek alltaf stærð small í æfingabuxum og nota small í Define The Line Sport. Topparnir eru hinsvegar örlítið minni þannig ef þið eruð á milli stærða þá mæli ég með að taka stærri stærðina. Ég tek yfirleitt alltaf stærð medium í æfingatoppum og tek líka medium í Define The Line Sport því ég vil að toppurinn haldi vel að og haldi brjóstunum niðri svo þau séu ekki útum allt haha! Topparnir koma með púðum sem hægt er að taka úr sem er mjög hentugt því það er svo misjafnt hver vill púða og hver ekki.


I can’t describe how happy I’m with your reactions towards my new sportswear brand. You’re so sweet and I love to hear from you guys! I launched my brand Define The Line Sport last thursday and it was amazing. The party was in the penthouse suite at Grand Hotel in Reykjavík and I have to say it’s amazing to throw a party there because it has good space and there’s a balcony all around the suite. No one went home empty handed, everyone got a goodie box with a gift card for Define The Line Sport tights and an easter egg from Freyja. The sportswear is available for sale at www.definethelinesport.com and it’s free worldwide shipping. I can’t wait to show you my other designs and what’s next up because this is just the start off a big journey! The tights can also be used as leggings because they are so soft and comfy. The sizes are normal, I always wear size small in workout tights and I also wear size small in Define The Line Sport. The sports bras are a little bit tighter so if you are in between sizes I recommend you take the bigger size. I always wear size medium in sports bras so I wear size medium in Define The Line Sport because I want the top to provide good support (all the tops come with a removable pads). I can’t wait to see you in Define The Line Sport x

MY LATEST ORDER FROM MISSGUIDED

March 20th, 2017|Fashion|

1.HERE | 2.HERE | 3.HERE | 4.HERE | 5.HERE

ONLINE SHOPPING

February 23rd, 2017|Fashion|

in 1

in 2

in 3

1 HERE | 2 HERE | 3 HERE | 4 HERE | 5 HERE | 6 HERE | 7 HERE | 8 HERE | 9 HERE

Ég kynntist nýrri netverslun fyrir stuttu síðan og það verður að viðurkennast að það er hægt að finna fullt af flottum vörum á síðunni. Netverslunin heitir In the style og er á mjög sanngjörnu verði og það tekur aðeins 2-4 daga að fá sent með flýti sendingu, annars tekur það venjulega 7-10 daga. Ég vildi deila nokkrum flíkum og skóm með ykkur sem mig langar mikið í af síðunni en ég er nú þegar búin að panta mér aviator gleraugu og gallabuxur. Fyrir ykkur sem langar að prófa að versla við síðuna þá reddaði ég afsláttakóða sem býður 10% af öllum vörum en kóðinn er “BLOGGER10”. Góða skemmtun að panta!

english-2

I recently discovered a new online shop named In the style and I have to admit that you can find many nice items on their website. The prices are good and it only takes 2-4 days for the package to arrive to Iceland with express shipping but normal shipping takes 7-10 days. I wanted to share a few items with you that I want to order but I’ve already ordered the aviator glasses and a pair of jeans. For those of you who want to order from In the stlye, I got a discount code that you can use! Just use the code “BLOGGER10” at checkout to receive a 10% off. Happy shopping!

lina-birgitta-feitletrad

LEATHER JACKET FROM ALL SAINTS

February 14th, 2017|Fashion|

IMG_2872 (2)

IMG_2870 (2)

IMG_2871 (2)

Þessi leðurjakki er án efa einn sá fallegasti sem ég hef séð! Hann er svo mjúkur, flottur á litinn og sniðið á honum er klikkað. Þessi er úr All Saints og kostar 45.000 kr. Yfirleitt tek ég stærð 10 í fötum en þessi á myndunum er í stærð 8 (það er alltaf gott að taka númeri minna í ekta leðurjökkum því leðrið gefur eftir með tímanum). Jakkinn kemur í nokkrum litum en þið getið skoðað hann betur HÉR.

english-2

This leather jacket is definitely one of the prettiest jackets I’ve ever seen! It’s super soft, the color is perfect and it looks very cool. It’s from All Saints and costs 45.000 ISK. Usually I wear size 10 but this one is in size 8 (it’s recommended to size down because leather stretches over time). The jacket comes in different colors, you can see it HERE.

lina-birgitta-feitletrad

CASUAL OUTFIT

February 10th, 2017|Fashion|

out 2

Ég elska þegar kósý föt lúkka vel! Peysan sem ég er í á myndunum er frá Missguided og er ekkert lítið flott og þægileg. Ég var smá efins þegar ég pantaði hana því ég var ekki viss hvernig hún færi mér en guð minn góður hvað ég er ánægð með hana! Hún kostaði 3.000 kr og ég tók hana í stærð 10. Þið sem hafið áhuga á peysunni þá getið þið pantað hana HÉR. Buxurnar eru frá Adidas en ég keypti þær í Topshop í Edinborg á 4.000 kr. Adidas skóna fékk ég í London í fyrra en þessir eru fíngerðari týpan af “Superstar” skónum. Jakkinn er úr Stradivarius og veskið frá Gucci í Edinborg. Ég er gjörsamlega ástfangin af því en ég geri sér færslu eftir helgi með öllum upplýsingum um það.

english-2

I love it when cozy clothes look nice! The sweater I’m wearing in the pictures are from Missguided and I really like it because it’s trendy and comfortable. I was little bit skeptical at first when I ordered it because I wasn’t sure if it would suit me but I’m very thankful I did because it looks very good. The sweater costs 3.000 ISK and I took it in size 10. If you want to order it, you can order it HERE. The leggings are from Adidas but I got them in Topshop in Edinburgh for 4.000 ISK. I got the Adidas shoes in London last year and the jacket in Stradivarius in Alicante. Last but not least I got the bag from Gucci in Edinburgh a couple of days ago and I’m completely in love with it! I will blog about the bag after the weekend and give you all the details.

out 3

out 5

lina-birgitta-feitletrad

LEOPARD PRINT

February 8th, 2017|Fashion|

IMG_2944 (2)

Ég gjörsamlega elska nýju leopard kápuna mína sem ég pantaði mér af New Look fyrir stuttu. Ég hafði mátað þessa kápu þegar ég var í London í fyrra en hún var bara til í stærð 10 og mér fannst hún örlítið of víð á mér þannig ég sleppti því að kaupa hana. Til mikillar lukku þá sá ég sömu kápuna inná vefverslun New Look um daginn í stærð 8 og það á 15 pund á útsölu sem eru rúmar 2.200 kr! Kápan smellpassar og er ekkert smá flott. Ég er viss um að ég á eftir að nota þessa kápu mikið enda er hún töff við svo margt. Fyrir ykkur sem ekki vitið þá elska ég að versla á netinu og hvað þá af New Look, því fötin þaðan klikka ekki!

english-2

I absolutely love this leopard print coat that I ordered from New Look. I tried this coat on in London last year in size 10 but I thought it was quite big so I didn’t buy it (size 8 was sold out). For some reason I found the same coat on the New Look website a couple of days ago in size 8 for 15 pounds on sale! The coat fits perfectly and is very good looking. I’m certain that I will wear this leopard print coat a lot because it suits with so many outfits. For those of you who don’t know, I love online shopping and especially from New Look because their clothes are trendy and at a good price.

IMG_2957 (2)

IMG_2964 (3)

lina-birgitta-feitletrad

LEVI’S

February 6th, 2017|Fashion|

IMG_2416 (2)

IMG_2412 (2)

IMG_2457 (4)

IMG_2441 (2)

IMG_2470 (2)

Ég skellti mér í Levi’s í Smáralind um daginn og sá ekkert smá mikið af flottum vörum. Það sem kom mér hvað mest á óvart var hvað verðið er búið að lækka mikið á vörunum, en buxurnar eru núna frá 10.990-15.990 kr. Þeir sem hugsa til Levi’s sjá kannski fyrir sér stífar gallabuxur en tímarnir hafa breyst og þau hafa þróað buxurnar sínar í takt við tímann þannig að núna er hægt að fá allskonar týpur af gallabuxum, meðal annars buxur úr 80% teygju! Að sjálfsögðu labbaði undirrituð ekki tómhent út en það sem ég nældi mér í eru gallabuxurnar og bolurinn sem þið sjáið á myndunum hér fyrir ofan. Mér finnst bolurinn fáránlega svalur enda er “old school” fílíngur í honum. Ég tók hann í stærð Medium og hann kostaði 3.990 kr. Buxurnar eru ekkert smá mjúkar og þægilegar, enda með góðri teygju. Þær eru “Mid Waist” en sú hæð á buxum er hæð sem hentar mér hvað best. Ég tók þær í stærð 27 og í sídd 34. Levi’s býður uppá regular waist, mid waist og high waist buxur þannig að allir ættu að geta fundið sér buxur sem henta. Ég mæli með því að þið skellið ykkur í Levi’s og skoðið úrvalið.

english-2

I went to Levi’s in Smáralind a couple of days ago and ohmy, I wanted everything in the store! What really surprised me was the price of the clothes, I thought it would be more expensive. For example the jeans are from 10.990-15.990 ISK. When some people think of Levi’s they think of thick and stiff jeans but Levi’s has developed their jeans so now you can get many different styles. Some of their jeans are now with 80% stretch so they are super comfortable. As you can see in the pictures above I got myself jeans and a t-shirt. The tee is super cool, I really like the old school look. I took it in size Medium and it cost 3.990 ISK. The jeans are very comfortable and soft (good stretch). They are Mid waist which is my favorite and I took it in size 27 and length 34. Levi’s offers jeans in regular waist, mid waist and high waist so everyone should be able to find the perfect pair of jeans! I really recommend you check Levi’s out and try their jeans on.

lina-birgitta-feitletrad

MY LATEST ORDER FROM MISSGUIDED

February 2nd, 2017|Fashion|

pöntun frá missguided

Ég var að panta mér þessar þrjár vörur af Missguided en peysa númer 1. er búin að vera lengi óskalistanum eftir að ég sá einhverja skvísu í henni inná Instagram. Hún var búin að vera uppseld í smá tíma en hún er komin aftur og það á afslætti en ég greiddi aðeins 1.200 kr fyrir hana! Peysa númer 2. er frekar töff þannig ég varð að panta hana líka. Bikiníið er sjúklega flott en það er saumlaust sem ég ELSKA! Saumlaus bikiní eru svo mikið flottari því þau skerast ekki inní rassinn og búa til fjóra rassa haha! Fyrir tvær peysur og bikiní buxur og topp greiddi ég 6.500 með heimsendingu.

1. HÉR 2. HÉR 3. HÉR

english-2

I ordered these three items from Missguided that I’m really excited to receive! The sweater dress number 1. has been on my wishlist for a while since I saw some chick wearing it on Instagram, it has been sold out but it’s back now with a discount – I paid 1.200 ISK for it! I think sweater number 2. is cool for casual wear so I had to order it. The bikini is insane, it’s plain and simple and what I love about it is that it’s seamless. Seamless bikini are definitely my favorite! For these three items I only paid 6.500 ISK.

1. HERE 2. HERE 3. HERE

lina-birgitta-feitletrad

TURTLENECK FROM NEW LOOK

January 26th, 2017|Fashion|

IMG_2366 (3)

Ég var að panta mér nokkrar vörur af New Look, meðal annars þessa rúllukraga peysu sem ég er ótrúlega skotin í. Ég á alveg eins nema í gráum lit sem ég keypti í New Look í London í fyrra sem ég hef notað rosalega mikið þannig að ég varð að eignast þessa líka! Peysan er bæði létt og þægileg og passar við hvað sem er. Ég tók hana í stærð Medium og hún kostaði 3.700 kr. Þið getið séð peysuna nánar HÉR.

english-2

I ordered a few items from New Look a couple of days ago and this turtleneck sweater was one of them. I already have this sweater in grey and I wear it a lot so I had to order this color as well! It’s very comfortable and goes with both pants and a skirt. I took it in size Medium and it costs 3.700 ISK. You can see the turtleneck sweater HERE.

IMG_2340 (2)

IMG_2353 (2)

IMG_2355 (2)

lina-birgitta-feitletrad