Bianco

/Tag:Bianco

MY FAVORITE SHOES FROM BIANCO

April 25th, 2018|Fashion|

Ég er svo ánægð með þessa skó sem ég fékk í Bianco í Kringlunni! Ég fékk mér þá fyrir pínu síðan og lenti í því óhappi að þeir krömdust í ferðatöskunni minni. Þið vitið ekki hvað ég var sár þegar ég tók þá upp úr töskunni því ég vissi að þeir væru búnir í Bianco. En vitið menn, þeir voru að koma aftur og ég var ekki lengi að bruna til þeirra og næla mér í nýtt par! Skórnir eru rosalega þægilegir, lúkka vel og eru á 11.995 kr. Þið getið skoðað skónna betur HÉR.

Skór: Bianco | Jakki: Topshop | Sólgleraugu: Topshop

DENIM ON DENIM

September 8th, 2017|Fashion|

Okay, byrjum á þessum öklastígvélum sem ég fékk í Bianco! Mér finnst liturinn á þeim svo klikkaðslega flottur og hann passar fullkomlega við bláar gallabuxur! Hællinn á þeim er í mjög góðri hæð miða við plattformið þannig manni líður ekki eins og maður sé í hælum. Þeir eru úr ekta rúskinni og eru á 28.595 kr. Buxurnar eru 501 skinny frá Levi’s og eru ekkert lítið flottar! Jakkinn er úr H&M og bolurinn er úr nýrri línu sem heitir “Aware” hjá Vero Moda og er sjúklega þægilegur! Veskið er frá Louis Vuitton og heitir “Speedy” og er í stærð 25. Ég fæ mikið af spurningum útí veskið en það er eitt af mínum uppáhalds enda nota ég það mjög mikið! Ef ykkur langar í það, þá mæli ég hiklaust með því!

Let’s start with these ankle boots that I got in Bianco! I love the color and it fits perfectly with blue jeans! The heel hight is perfect so you don’t feel like you are walking in heels (who doesn’t love that!). They are made of suede and cost 28.595 ISK. The pants are “501 skinny” from Levi’s, the jacket is from H&M and the t-shirt is from a new product line called “Aware” from Vero Moda. The bag is from Louis Vuitton and is called “Speedy” and it’s in size 25. I get a lot of questions about this bag, it’s one of my favorites! I highly recommend this bag!

LAID-BACK OUTFIT

September 3rd, 2017|Fashion|

Þetta outfit er án efa eitt það þægilegasta sem ég hef verið í! Ég keypti buxurnar í Vero Moda um daginn á 6.490 kr en þær eru úr þykku leggings efni ef ég má orða það þannig. Þær eru ekkert smá mjúkar og þægilegar. Ég tók þær í stærð Medium og í sídd 34. Skyrtan er úr H&M hér heima og kostar 4.990 kr. Mér finnst mynstrið svakalega flott og hún setur klárlega punktinn yfir i-ið! Leðurjakkinn er úr Zara en ég keypti hann um daginn á 6.995 kr. Já þið lásuð rétt, 6.995 kr! Ég féll fyrir honum um leið og ég sá hann og er búin að vera í honum á hverjum einasta degi síðan ég keypti hann! Svo eru það skórnir, þeir eru úr Bianco og kosta 13.995 kr. Þeir eru æðislegir sem “hversdsgs-fínir” skór því þeir lúkka vel og eru mjög þægilegir. Ég vona að helgin ykkar hafi verið góð x

 This outfit is way too comfortable! I bought the pants in Vero Moda a few days ago for 6.490 ISK. The fabric in them feels like leggings so they are very soft and comfy. I took them in size Medium and in length 34. The shirt is from H&M and costs 4.990 ISK. I really like the pattern and it clearly does pop up the look! The leather jacket is from Zara and costs 6.995 ISK. I fell for the jacket as soon as I saw it and I’ve been wearing it every single day since I bought it! The shoes are from Bianco and cost 13.995 ISK. They are awesome as everyday shoes because they look nice and are very comfortable! I hope you had a great weekend x

OUTFIT IDEA YOU CAN COPY RIGHT NOW!

August 30th, 2017|Fashion|

Ég er alveg einstaklega skotin í þessu outfitti þar sem að það er bæði töff og þægilegt. Ég nældi mér í gallajakkan í opnunarpartý H&M um daginn og hann kostaði aðeins 3.490 kr! Ég tók hann í einni stærð fyrir ofan en ég nota venjulega því ég vil hafa hann smá “loose”. Sólgleraugun eru einnig úr H&M og kostuðu undir 1.500 kr. Bolurinn er úr Zara en mér finnst hann algjört æði því það er hægt að dressa hann upp og niður (3.495 kr). Skórnir eru gorgeous! Ég sá þá um daginn þegar ég fór í skóleiðangur og hef ekki getað hætt að hugsa um þá síðan þannig að ég varð að fá þá! Þeir eru úr Bianco í Kringlunni og eru bilaðslega þægilegir. Þeir passa við bókstaflega allt og eru á 13.995 kr. Veskið er í miklu uppáhaldi en það er frá YSL og heitir “COLLÈGE” og er í stærð medium. Síðast en ekki síst þá er úrið frá Line the fine watches og er ný týpa. Það er úr ekta marmara, ryðfríu stáli og kostar 19.990 kr.

I really like this outfit because it’s both cool and comfortable. I bought the denim jacket at the opening party in H&M a couple of days ago and it only costs 3.490 ISK! I took it in size 40 because I want it to be a little loose. The sunglasses are also from H&M and cost around 1.500 ISK. The shirt is from Zara and I really like it because I can dress it up and also wear it as casual wear (3.495 ISK). The shoes are gorgeous! I saw them a couple of days ago and I couldn’t stop thinking about them, so I had to get them! They are from Bianco in Kringlan and are extremely comfortable. They literally suit everything and cost 13.995 ISK. The bag is my favorite at the moment, it’s from YSL and is called “COLLÈGE”. Last but not least, the watch is from Line the fine watches and is a new type. It’s made of genuine marble, stainless steel and costs 19.990 ISK.

PASTEL BLUE

August 25th, 2017|Fashion|

Það er ekkert betra en þetta veður sem er búið að vera í ágúst! Ég náði loksins að nota sandalana sem ég fékk mér fyrir pínu síðan í Bianco og er ekkert smá ánægð með þá. Liturinn á þeim er mega sætur! Buxurnar eru úr ZARA og þetta snið er í uppáhaldi hjá mér eins og er. Bolurinn er einnig úr ZARA en ég keypti hann á útsölu á 1.495 kr. Úrið er að sjálfsögðu frá “Line the fine watches” og er ný týpa. Ég er rosalega skotin í því enda passar það við allt! Sólgleraugun eru gömul frá Vero Moda og hatturinn er frá SIX. Ég vona að þið hafið það gott og eigið eftir að njóta helgarinnar x

There is nothing better than this weather! I finally got a chance to wear these sandals that I got a few weeks ago in Bianco. They are so cute and the color is pretty awesome! The pants are from ZARA and this style is my favorite at the moment. The shirt is also from ZARA, I bought it on sale for 1.495 ISK. The watch is from “Line the fine watches” and is a new type. I’m really into this watch because it suits everything! The sunglasses are old from Vero Moda and the hat is from SIX. I hope you enjoy your weekend guys x

FLORAL PRINTED BLAZER

June 19th, 2017|Fashion|

Þessi jakki er í miklu uppáhaldi hjá mér enda er hann ekkert smá flottur. Ég keypti mér hann í ZARA fyrir stuttu síðan og hef notað hann óspart síðan. Buxurnar eru frá G-star Raw í Kringlunni og eru þægilegustu buxur sem ég hef nokkurn tímann átt og skórnir/espadrillurnar eru frá Bianco í Kringlunni. Síðast en ekki síst þá er veskið frá Gucci og heitir Dionysus.

This jacket is my favortie at the moment. It’s so pretty! I bought it in ZARA and I’ve been wearing it a lot since. The jeans are from G-star Raw in Kringlan and are the most comfy jeans I’ve ever owned and the shoes/espadrilles are from Bianco in Kringlan. Last but not least the bag is from Gucci and is called Dionysus.

66°NORTH OUTLET

January 17th, 2017|Fashion|

img_0820-3

img_0850-3

img_0842-3

img_0782-2

img_0781-2

img_0739-3

img_0777-2

img_0748-2

Ég get ekki lýst því með orðum hvað ég er ánægð með nýja Primaloft jakkann minn frá 66! Ég skellti mér í outletið þeirra í Skeifunni um daginn til að skoða peysu en ég var ekki lengi að spotta þennan gullfallega jakka út. Það sem heillaði mig hvað messt við hann er sniðið á honum því hann minnir á reiðjakka og ekki er liturinn síðri. Liturinn er pínu öðruvísi og er fullkominn við svart outfit ef maður vill poppa það upp. Jakkinn kostaði 63.000 kr en í outletinu var hann á aðeins 18.900 kr! Mér fannst ég einstaklega heppin að hafa fundið þennan jakka því hann er svo fallegur, þægilegur og passar við nánast allt! Ég tók hann í stærð Medium því ég vil getað notað þykka peysu innan undir og hann kemur í bæði kvenna og herra sniði. Það voru nokkrir jakkar eftir þegar ég keypti minn en ef ykkur langar í hann þá myndi ég hafa hraðar hendur! Veskið er frá YSL, það er í stærð Medium og ég fékk það í London í fyrra. Ég er ótrúlega ánægð með það því það passar við gjörsamlega allt! Húfuna fékk ég fyrir löngu síðan en mig minnir að ég hafi fengið hana frá Boohoo. Skórnir eru frá Bianco í Kringlunni og eru ótrúlega þægilegir og hlýir, fullkomnir vetraskór!

english-2

I can’t describe how much I love my new Primaloft jacket from 66! I went to their outlet in Skeifan a couple of days ago to check out a sweater but it didn’t take me long to noticed this beautiful jacket. What attracted me was the design because it’s similar to horse riding jackets. The color is also very nice, it’s perfect with a black outfit. The jacket costs 63.000 ISK but I got it for 18.900 ISK at the outlet store! I really think that I’m very lucky to have gotten this jacket because it’s comfy, it looks nice and it suits everything. I took it in size Medium so I can wear a sweater underneath and it comes in both women and men style. There were several jackets left when I bought mine so if you want this jacket I would act quickly! The bag is from YSL, it’s in size Medium and I got it in London last year. It’s definitely my favorite bag at the moment! I think I got the faux fur hat from Boohoo a long time ago and I got the shoes from Bianco in Kringlan. These shoes are very comfy, warm and perfect for winter!

lina-birgitta-feitletrad

LEOPARD PRINT

October 10th, 2016|Fashion|

inglot-og-reebok-og-freddy-0344

Færslan er í boði Freddy og Bianco.

Ég sá þessar buxur og vissi að ég varð að fá mér þær! Fyrir svona einu ári hefði mér ekki dottið til hugar að ganga í svona mynstruðum buxum en það er eitthvað við þær sem heillar mig ótrúlega mikið. Buxurnar eru frá Freddy wr.up sem eru líklega umtöluðustu buxur landsins í dag en þær hafa þann eiginleika að móta rassinn og halda vel að. Efnið í þessum er ótrúlega þægilegt, mjúkt og þær teygjast vel. Ég er ekki frá því að ég eigi eftir að nota þessar buxur reglulega því þær eru flottar sem casual/cool buxur við töff jakka eins og leðurjakka. Þið getið skoðað úrvalið af Freddy buxunum inná Freddyshop.is og pantað þaðan (það er frí heimsending hvert á land sem er). Skórnir sem þið sjáið á myndunum eru einnig nýir og eru komnir í topp sætið þessa dagana því þeir passa bókstaflega við allt og eru ótrúlega þægilegir! Þeir eru úr Bianco í Kringlunni og eru úr rúskinni. Ég mæli með Bianco ef þið eruð í leit af góðum og flottum skóm því það fer ekki á milli mála að skórnir frá þeim eru gæði út í gegn! Þið getið skoðað skónna frá Bianco HÉR.

english-2

When I saw these pants, I knew I had to get them! There is something about these pants that charms me. I really like this leopard print but it’s a fun fact that I wouldn’t even had looked at them a year ago! The pants are from Freddy wr.up which is the most popular pants in Iceland right now and they have the ability to shape the butt. The material in these pants is very comfortable, soft and stretches well. I really think that I will wear these leopard pants a lot because they are the perfect pants for casual/cool look with a trendy jacket, like a leather jacket. You can browse the selection from Freddy on Freddyshop.is and order online (they offer free shipping inside Iceland). The shoes you see in the pictures are also new and are my favorite these days because they fit literally with everything and are incredibly comfortable! I got them in Bianco in Kringlan and they are made of real suede. If you are looking for good shoes I recommend Bianco because without a doubt their shoes are pure quality! You can browse the shoe selection from Bianco HERE.

inglot-og-reebok-og-freddy-0466

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

COZY DAYS

October 3rd, 2016|Fashion|

skor

Ég gjörsamlega elska þennan jakka! Ég féll fyrir honum á núll einni þegar ég sá hann og sé sko alls ekki eftir að hafa fengið mér hann. Þessi jakki á eftir að vera ofnotaður í vetur því hann er drullu flottur og er án gríns mjög hlýr! Hann er fóðraður að innan þannig hann er fullkominn yfirhöfn yfir peysur í kuldanum. Ég fékk hann í New Look í London en það er auðvitað hægt að panta hann á netinu og fá sent til Ísalnds. Ég tók hann í stærð 10 og hann kostaði aðeins 6.000 kr. Þið getið skoðað jakkan á síðunni þeirra HÉR. Svo get ég ekki hætt að dást af nýju stígvélunum mínum frá Bianco en eins og flestir vita þá er ég algjör skófíkill og er fastagestur í Bianco í Kringlunni. Ég er ótrúlega ánægð með þessi stígvél því þau eru þægileg og lúkka helvíti vel út! Þau minna mig á 90’s tískuna því ég átti mjög svipuð stígvél þegar ég var lítil og ég elskaði þau! Hællinn er í fullkomnri hæð til að nota þau hversdags en ég er búin að nota þau mjög mikið síðan ég fékk þau. Þið getið skoðað stígvélin HÉR.

english-2

I absolutely love this jacket! I fell for it the moment I saw it. This jacket is going to be used a lot this winter because it’s lined inside so it’s very warm and it looks so chick. I got it from New Look in London but you can also order it online. I took it in size 10 and it only costs 6.000 ISK. You can see the jacket HERE. How do you like my new boots from Bianco? I really can’t stop admiring them! As most people know I’m a shoe-addict and a regular visitor at Bianco in Kringlan. The boots are very comfortable and they look so good! They remind me of the 90’s fashion because I had very similar boots when I was a kid and I loved them! You can see the boots HERE.

skor-1

skor-2

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

FALL FEELINGS

September 27th, 2016|Fashion|

skor-01

Lúkkið sem þið sjáið á myndunum hér fyrir ofan er einfalt og þægilegt enda er undirrituð mikið fyrir einfaldleika og þægindi þegar það kemur að fötum og það sérstaklega á haustin og á veturna. Peysuna fékk ég í New Look í London og er ekkert smá ánægð með hana. Það er hægt að panta af New Look og fá sent til Íslands en það tekur sirka 7 daga fyrir vörur að koma (sjá peysu HÉR). Ökklastígvélin fékk ég Bianco í Kringlunni sem er uppáhalds skóverslunin mín hér heima en liturinn á þessum er æði og þægindi í fyrirrúmi! Þau eru fóðruð að innan sem gerir þau fullkomin í kuldanum í vetur (sjá skó HÉR). Síðast en ekki síst þá skellti ég mér á nýja tösku frá Louis Vuitton og “Speedy” varð fyrir valinu í stærð 25. Ég er ekkert lítið ánægð með töskuna enda algjör klassík (sjá tösku HÉR).

english-2

The look you see in the picture above is quite plain and simple. I have to admit that I’m really into simple and comfortable clothes and especially in the autumn and in the winter. I got the sweater from New Look in London a couple of days ago and I love it. If you like it, you can order it online from New Look (see sweater HERE). The ankle boots are from Bianco in Kringlan which is my favorite shoe store in Iceland and the color is terrific! These boots are very comfortable and they are lined inside which is perfect for the Icelandic winter (see boots HERE). Last but not least I got myself a new Louis Vuitton bag and I chose “Speedy” in size 25.  I’m extremely satisfied with my bag and I can’t wait to use it more often (see bag HERE).

skor-009

skor-014

LINA BIRGITTA CAMILLA 2