DALE CARNEGIE

May 11th, 2017|Lifestyle|

Ég var búin að segja ykkur frá því á snapchat að ég fór á Dale Carnegie námskeið í fyrra og ég verð bara að fá að hrósa þessu námskeiði og mæla með því! Í fyrstu þá hugsaði ég með mér að ég þyrfti ekki mikið á þessu námskeiði að halda því ég er frekar opin og er dugleg að fara út fyrir þægindahringinn minn en ég hafði heldur betur rangt fyrir mér í þeim efnum. Ég sótti námskeiðið sem er fyrir 21-25 ára og er ekkert smá ánægð að hafa farið því ég lærði svo margt og kynntist yndislegum hópi af fólki. Fyrir ykkur sem eruð að velta því fyrir ykkur hvað Dale Carnegie námskeið er þá er það námskeið til að efla sjálfstraust, efla tjáningahæfileika, bæta hæfni í mannlegum samskiptum, þróa leiðtogahæfileika og margt fleira. Eins og ég skrifaði hér fyrir ofan þá lærði ég heilan helling á þessu námskeiði og mæli hiklaust með því fyrir alla, bæði fyrir þá sem eru feimnir og þá sem eru opnir. Það eru allskonar námskeið í boði en þið getið skoðað öll námskeiðin HÉR. Ég veit allavega að námskeiðið sem ég fór á byrjar aftur núna 1. júní næstkomandi! Endilega tékkið www.dalecarnegie.is og skoðið hvað er í boði.

A few months ago I told you about a Dale Carnegie course that I attended and I really have to recommend it! At first I was a little skeptical about if I needed to take this course because I’m a very open person and I’m always going out of my comfort zone but I was wrong. I really did learn some great things and I got to know a wonderful group of people. I attended the course for 21-25 years old and I’m really glad that I did. For those who are wondering what Dale Carnegie courses are all about, they’re about enhancing self-esteem, enhancing expression skills, improving skills in human relations, developing leadership skills and much more. As I wrote here above, I learned a lot during this course, and I recommend it to everyone! Both for those who are very shy and for those who are very open. There are all kinds of courses available, you can view all the courses HERE. Go check www.dalecarnegie.is out!