SHADES FROM DAYOFF.IS

June 18th, 2018|Fashion|

Ég er einstaklega skotin í þessu outfit-i og það sérstaklega í þessum sólgleraugum! Gleraugun eru frá QUAY og fást inná Dayoff.is. Þegar ég sá þau fyrst þá varð ég að fá þau en ég valdi mér rauðbrúnan lit (þau koma líka í svörtu). Ég á nokkur sólgleraugu í þessum stíl en þessi eru lang flottust af þeim sem ég á! Þau heita “Run Away” og fást HÉR. Ég mæli hiklaust með þessum sólgleraugum því þau eru drullu töff!

Buxur: Mango | Skór & Veski: Gucci | Jakki: Zara