Missguided

/Tag:Missguided

SUMMER OUTFIT FROM MISSGUIDED

May 9th, 2018|Fashion|

Ég var að panta mér nokkrar vörur af Missguided og pantaði mér meðal annars þetta pils og þennan sundbol. Þetta er sundbolur sem ég mun nota sem samfellu við pils/stuttbuxur eða við uppháar buxur. Mér finnst liturinn ekkert smá flottur og það sérstaklega þegar maður er með smá lit. Ég er búin að leita af svörtu gallapilsi í smá tíma og ákvað að prófa að panta þetta og vitið menn, það smellpassar! Ég er yfirleitt mjög ánægð með vörurnar sem ég panta af Missguided og í 90% tilfella passa þær á mig. Ég tek yfirleitt stærð 10 og stundum stærð 12 því já, rassinn minn er búinn að stækka haha! Síðast en ekki síst, þá eru þessi sturluðu sólgleraugu einnig frá Missguided en ég er hreinlega ástfangin af þeim og hlakka til að nota þau í sumar. Þangað til næst, njótið!

Sundbolur: HÉR | Pils: HÉR | Sólgleraugu: HÉR

MY LATEST ORDER FROM MISSGUIDED

March 20th, 2017|Fashion|

1.HERE | 2.HERE | 3.HERE | 4.HERE | 5.HERE

CASUAL OUTFIT

February 10th, 2017|Fashion|

out 2

Ég elska þegar kósý föt lúkka vel! Peysan sem ég er í á myndunum er frá Missguided og er ekkert lítið flott og þægileg. Ég var smá efins þegar ég pantaði hana því ég var ekki viss hvernig hún færi mér en guð minn góður hvað ég er ánægð með hana! Hún kostaði 3.000 kr og ég tók hana í stærð 10. Þið sem hafið áhuga á peysunni þá getið þið pantað hana HÉR. Buxurnar eru frá Adidas en ég keypti þær í Topshop í Edinborg á 4.000 kr. Adidas skóna fékk ég í London í fyrra en þessir eru fíngerðari týpan af “Superstar” skónum. Jakkinn er úr Stradivarius og veskið frá Gucci í Edinborg. Ég er gjörsamlega ástfangin af því en ég geri sér færslu eftir helgi með öllum upplýsingum um það.

english-2

I love it when cozy clothes look nice! The sweater I’m wearing in the pictures are from Missguided and I really like it because it’s trendy and comfortable. I was little bit skeptical at first when I ordered it because I wasn’t sure if it would suit me but I’m very thankful I did because it looks very good. The sweater costs 3.000 ISK and I took it in size 10. If you want to order it, you can order it HERE. The leggings are from Adidas but I got them in Topshop in Edinburgh for 4.000 ISK. I got the Adidas shoes in London last year and the jacket in Stradivarius in Alicante. Last but not least I got the bag from Gucci in Edinburgh a couple of days ago and I’m completely in love with it! I will blog about the bag after the weekend and give you all the details.

out 3

out 5

lina-birgitta-feitletrad

MY LATEST ORDER FROM MISSGUIDED

February 2nd, 2017|Fashion|

pöntun frá missguided

Ég var að panta mér þessar þrjár vörur af Missguided en peysa númer 1. er búin að vera lengi óskalistanum eftir að ég sá einhverja skvísu í henni inná Instagram. Hún var búin að vera uppseld í smá tíma en hún er komin aftur og það á afslætti en ég greiddi aðeins 1.200 kr fyrir hana! Peysa númer 2. er frekar töff þannig ég varð að panta hana líka. Bikiníið er sjúklega flott en það er saumlaust sem ég ELSKA! Saumlaus bikiní eru svo mikið flottari því þau skerast ekki inní rassinn og búa til fjóra rassa haha! Fyrir tvær peysur og bikiní buxur og topp greiddi ég 6.500 með heimsendingu.

1. HÉR 2. HÉR 3. HÉR

english-2

I ordered these three items from Missguided that I’m really excited to receive! The sweater dress number 1. has been on my wishlist for a while since I saw some chick wearing it on Instagram, it has been sold out but it’s back now with a discount – I paid 1.200 ISK for it! I think sweater number 2. is cool for casual wear so I had to order it. The bikini is insane, it’s plain and simple and what I love about it is that it’s seamless. Seamless bikini are definitely my favorite! For these three items I only paid 6.500 ISK.

1. HERE 2. HERE 3. HERE

lina-birgitta-feitletrad

GLITTER BOOTS FROM MISSGUIDED

January 11th, 2017|Fashion|

img_2029

Ég pantaði mér pínu öðruvísu upphá stígvél frá Missguided um daginn og díses hvað þau eru flott! Eins og þið sjáið á myndinni hér fyrir ofan þá eru þau úr glimmer efni sem er ótrúlega töff þegar maður kíkir eitthvað fínt út. Upphá stígvél eru búin að tröllríða öllu eins og flestir hafa tekið eftir en það er mjög gaman að sjá hvað það eru til margar týpur af þeim! Ef þið eruð í leit af uppháum stígvélum þá mæli ég með að skoða úrvalið inná Missguided því það er mjög gott.

english-2

I got myself a little different thigh high boots from Missguided a couple of days ago and oh my lord, they are so pretty! As you can see in the picture above they are made of glitter fabric which is perfect for a night out with the girls. As most of you know, thigh high boots have been taking over the fashion world and what I love about it is that they come in so many different styles! If you are looking for thigh high boots, I recommend you check Missguided out. 

img_2023

boots

lina-birgitta-feitletrad

NEW IN FROM MISSGUIDED

September 5th, 2016|Fashion|

missguided

missguided 2

missguided 3

missguided 4

Ég var að fá þessar flíkur með póstinum í dag og er ekkert smá ánægð með kaupin mín frá Missguided. Síði bolurinn er fullkominn við “casual outfit” og kjóllinn er fullkominn þegar maður ætlar að skella sér eitthvað fínt. Ef þið klikkið á myndirnar þá farið þið inná flíkrunar sjálfar á síðunni hjá Missguided. Ég borgaði 10.000 kr fyrir báðar vörurnar með sendingu og vsk. Það tók 5 daga fyrir vörurnar að skila sér en það er einnig hægt að greiða fyrir hraðsendingu.

english 2

I just got these two items in the mail today and I couldn’t be happier with my purchase from Missguided. The long t-shirt is perfect for casual outfits and the dress is perfect for a night out! If you click on the images you go straight to the items on Missguided. I paid 10.000 ISK for both products, shipping and VAT included. It took five days for the products to arrive to Iceland but you can also pay for express delivery which is very convenient if you are in a hurry.

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

VON – ÞÚ SKIPTIR MÁLI

April 19th, 2016|Fashion|

IMG_6310

Færslan er ekki kostuð. Derhúfuna fékk ég að gjöf.

Færsla dagsins er ekki af verri endanum því þessi derhúfa sem ég er með á myndunum er afar mikilvæg að mínu mati. Vissuð þið að þriðji hver einstaklingur greinist með einhverskonar geðsjúkdóm á lífsleiðinni? Derhúfurnar “Von – þú skiptir máli” eru til styrktar geðdeildar Landspítalans eða réttarasagt batadeildar. Batamiðstöðin er deild fyrir fólk sem hefur glímt við einhverskonar geðsjúkdóma þar sem er verið að undirbúa þau til að takast á við samfélagið utan Klepps með allskyns tómstundum og áhugamálum. Í Batamiðstöðinni er boðið upp á dagskrá sem hjálpar fólki að efla félagsleg tengsl, auka virkni og hreyfingu, minnka kvíða, spennu og streitu. Einnig hjálpar Batamiðstöðin fólki að finna sér hlutverk í lífinu og tengir það við úrræði úti í samfélaginu eftir útskrift. Það gæti t.d. verið vinna, námskeið, skóli, áhugamál eða önnur úrræði. ​Starfsemi Batamiðstöðvar er í boði fyrir inniliggjandi skjólstæðinga Klepps en margir einstaklingar úr samfélaginu sem þurfa endurhæfingu í lengri tíma fara þar í gegn.

Persónulega þá finnst mér þetta málefni mjög mikilvægt og ég hvet ykkur öll að styrkja batadeildina með því að kaupa ykkur derhúfu en það er gaman að segja frá því að allur ágóði af húfunum rennur til batadeildarinnar. Verðið á húfunum er 3.990 kr og þið getið pantað þær í gegnum facebook síðuna þeirra “Von Derhúfur” (sjá HÉR).

IMG_6221

IMG_6305

IMG_6289

IMG_6271

IMG_6292

IMG_6275

Jakki: Missguided (sjá hér)

Skyrta: Forever21

Buxur: H&M

Derhúfa: VON (sjá hér)

Sólgleraugu: SIX

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

SNAKESKIN “FETISH”

April 7th, 2016|Fashion|

IMG_4975 (1)

Ljósmyndari: Þormar Vignir Gunnarsson

Ég verð að byrja þessa færslu á nýju skónum mínum sem ég fékk að gjöf frá Bianco í Kringlunni. Ég var búin að hugsa svo lengi um þá að ég varð að eignast þá! Þeir eru ekki aðeins flottir og þægilegir, heldur passa þeir bókstaflega við allt. Í augnablikinu þá er ég með mikið “fetish” fyrir snake-skin look-i á skóm og fatnaði þannig að þessir skór heilluðu mig á núll einni. Hællinn á þeim er í fullkomnri hæð þannig það er auðveldlega hægt að ganga á þeim 24/7. Outfitið sem ég er í á myndunum er frekar casual en buxurnar fékk ég í Barcelona, kjólinn frá Missguided, jakkann frá Pretty Little Thing, hattinn í Lindex, veskið í Gucci og síðast en ekki síst þá fékk ég skóna í Bianco í Kringlunni (ég set linka af vörunum neðst í færsluna).

english 2

I have to begin this post by writing about my new shoes that I got as a gift from Bianco, Kringlunni. I had been thinking about them for awhile so I just had to have them!  They are comfy, chick and they fit with everything. At the moment I have a „fetish“ for snakeskin when it comes to footwear and clothes, so these shoes blew my mind when I saw them. The heel hight is perfect so you can wear them 24/7. The outfit I‘m wearing in these pictures is very casual. I got the pants in Barcelona, the dress from Missguided, the jacket from Pretty Little Thing, the hat from Lindex, the bag from Gucci and ofcourse the shoes from Bianco.

IMG_5088 (1)

IMG_5125 (1)

IMG_4864 (1)

IMG_4876 copy

IMG_5136 (1)

IMG_5074 (1)

IMG_4883 (1)

IMG_4985-2 copy (1)

Dress: HERE

Jacket: HERE

Shoes: HERE

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

OUTFIT: BOYISH STYLE

March 21st, 2016|Fashion|

nytt 029

Outfit gærdagsins var frekar “boyish” en buxurnar sem ég var í eru frekar strákalegar í útliti enda eru þessar buxur kallaðar “boyfriend jeans”. Ég fékk þær í Barcelona í búð sem heitir NewYorker í fyrra en ég var í þeim í fyrsta skiptið í gær og það er alveg á hreinu að ég á eftir að nota þær mjög mikið! Ég elska gráa stuttermaboli við gallabuxur enda á ég heilan helling af þeim, bolurinn sem ég er í á myndunum er úr H&M. Leðurjakkinn setur svo punktinn yfir I-ið. Leðurjakkar eru alltaf jafn flottir og töffaralegir og passa við allt, sama hvort þú sért að fara eitthvað fínt eða casual. Leðurjakkinn er úr H&M. Síðast en ekki síst þá er þessi taska í algjöru uppáhaldi hjá mér enda er ég ný búin að fá hana. Ég fékk hana í Gucci í New York en hún var búin að vera á óskalistanum mínum í heilt ár og er loksins orðin mín! Derhúfuna fékk ég í túristabúð í New York á tvo dollara og hún er í uppáhaldi. Ég elska að kaupa eitthvað ódýrt sem ég actually fíla! Skórnir eru casual og passa við allt og eru frá Reebok í USA.

english 2

Yesterday’s outfit was rather boyish because of the jeans I wore. These types of jeans are called “boyfriend jeans”. I got them in Barcelona in a store called NewYorker last year. I wore them for the first time yesterday and it’s quite clear that I’m going to use them again! I love gray T-shirts with jeans as I have a whole bunch of them. I got this T-shirt in H&M. A leather jacket is a must have if you want to complete your outfit and want that “finishing touch”. Leather jackets are trendy and you can wear them whether you’re going something fancy or casual. I got this jacket from H&M. Last but not least, this bag is my favorite. I recently got it from Gucci in New York and I’ve been using it since. I’ve been dreaming of this bag for a year and now she is finally mine! I got the cap from some tourist shop for 2$ and it’s my favorite.  I love to buy something cheap that I actually like! The shoes are casual and match with everything, they are from Reebok (white plain shoes are a must have this spring).

nytt 030

nytt 039

nytt 027

nytt 033

Jeans: Find similar HERE

T-shirt: Find similar HERE

Jacket: Find similar HERE

Bag: HERE

LINA BIRGITTA CAMILLA 2

ÞESSI JAKKI FÆR 10 STIG AF 10 MÖGULEGUM!

February 16th, 2016|Fashion|

o2

Það er fátt fallegra en að labba Laugaveginn í kósý veðri þegar sólin er á lofti. Þrátt fyrir skítakulda þá tekur sólin mig á annað level og fær mig til að hlakka til sumarsins. Það er hálf ótrúlegt hvað smá sól getur gert mikið fyrir mann. Skammdegisþunglyndið fellur niður og tilhlökkunin í sólbað og sólarolíu kikkar inn! Þetta hljómar klikkað en þetta er sannleikurinn. Mikið rosalega hlakka ég til að fá hlýja geisla í kroppinn eftir örfáa mánuði! Eruði sammála?

Þar sem að það var örlítið hlýrra en vanalega þá gat ég klæðst öðru en þykku dúnúlpunum mínum sem fá líklega ógeð af mér bráðlega, því ég er bókstaflega alltaf í þeim! Ég tók “denim on denim” á þetta og skellti mér í “aviator” jakkann minn sem ég fékk frá Missguided sem er ein uppáhalds netverslunin mín. Þessi jakki er bókstaflega komin í guðatölu hjá mér því hann er everything! Hann er flottur, cool, hlýr og passar við allt. Get ég beðið um meira?

(Þið getið skoðað úrvalið hjá Missguided HÉR)

o7

o4

o3

o1

LINA BIRGITTA CAMILLA 2